Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, var samþykkt tillaga stjórnar um arðgreiðslu til eigenda að fjárhæð 1,8 milljarðar króna fyrir árið 2011. Landsvirkjun greiddi síðast arð til eigenda árið 2008. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þá var stjórn Landsvirkjunar endurkjörin og verður Bryndís Hlöðversdóttir áfram stjórnarformaður. Á fundinum var einnig samþykkt tillaga fjármálaráðherra um endurkjör aðalmanna og varamanna í stjórn fyrirtækisins.
Greiða 1,8 milljarð í arð til eiganda

Mest lesið

Forstjóri X hættir óvænt
Viðskipti erlent

Engin U-beygja hjá Play
Viðskipti innlent

Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum
Viðskipti innlent


Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið
Viðskipti innlent

Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum
Viðskipti innlent

Falsaði fleiri bréf
Viðskipti innlent

Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða
Viðskipti innlent

„Ávísun á ánægjuleg viðskipti“
Samstarf
