Einn vinsælasti tölvuleikur veraldar uppfærður 22. mars 2012 21:30 Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega síðan þá. Notendur vefverslunar Apple - App Store - hafa náð í Angry Birds rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist samhliða vinsældum Angry Birds. Þannig er fyrirtækið nú metið á 5.6 milljarða punda. Angry Birds kostar aðeins 138 íslenskrar krónur í vefverslun Apple. Sérstök iPad útgáfa af leiknum er þó aðeins dýrari en hún kostar 400 krónur. Rovio stefnir hátt með vörumerki sínu. Peter Vesterbacka, markaðsstjóri Rovio, segir að fyrirtækið vonist til þess að vörumerkið verði þekkt um allan heim. „Við viljum að Angry Birds verði hluti a poppmenningu okkar, líkt og Super-Mario og Hello Kitty," sagði Peter. Hægt er að sjá brot úr tölvuleiknum hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega síðan þá. Notendur vefverslunar Apple - App Store - hafa náð í Angry Birds rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist samhliða vinsældum Angry Birds. Þannig er fyrirtækið nú metið á 5.6 milljarða punda. Angry Birds kostar aðeins 138 íslenskrar krónur í vefverslun Apple. Sérstök iPad útgáfa af leiknum er þó aðeins dýrari en hún kostar 400 krónur. Rovio stefnir hátt með vörumerki sínu. Peter Vesterbacka, markaðsstjóri Rovio, segir að fyrirtækið vonist til þess að vörumerkið verði þekkt um allan heim. „Við viljum að Angry Birds verði hluti a poppmenningu okkar, líkt og Super-Mario og Hello Kitty," sagði Peter. Hægt er að sjá brot úr tölvuleiknum hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira