Apple tilkynnir áform um lausafé 19. mars 2012 11:46 Tim Cook mynd/AFP Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Lausafjárstaða Apple er afar góð en fyrirtækinu hefur tekist að safna tæpum hundrað milljörðum dollara á síðustu árum. Í febrúar á þessu ári upplýsti Tim Cook að stjórn Apple íhugaði að nota lausafé fyrirtækisins til að greiða hluthöfum þess arð en það hefur ekki gerst síðan árið 1995. Þetta hefur þó ekki verið staðfest og er í raun allt á huldu um hvað Apple ætlar að gera við lausaféð. Fyrir stuttu fór virði hlutabréfa Apple yfir 500 milljarða dollara og stendur nú í tæpum 550 milljörðum. Á fundinum verður aðeins rætt um lausafjárstöðu fyrirtækisins. Ekki verður fjallað um sölutölur varðandi þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar sem fór í sölu fyrir helgi. Hægt verður að nálgast fundinn á heimasíðu Apple. Tækni Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Lausafjárstaða Apple er afar góð en fyrirtækinu hefur tekist að safna tæpum hundrað milljörðum dollara á síðustu árum. Í febrúar á þessu ári upplýsti Tim Cook að stjórn Apple íhugaði að nota lausafé fyrirtækisins til að greiða hluthöfum þess arð en það hefur ekki gerst síðan árið 1995. Þetta hefur þó ekki verið staðfest og er í raun allt á huldu um hvað Apple ætlar að gera við lausaféð. Fyrir stuttu fór virði hlutabréfa Apple yfir 500 milljarða dollara og stendur nú í tæpum 550 milljörðum. Á fundinum verður aðeins rætt um lausafjárstöðu fyrirtækisins. Ekki verður fjallað um sölutölur varðandi þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar sem fór í sölu fyrir helgi. Hægt verður að nálgast fundinn á heimasíðu Apple.
Tækni Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira