Apple tilkynnir áform um lausafé 19. mars 2012 11:46 Tim Cook mynd/AFP Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Lausafjárstaða Apple er afar góð en fyrirtækinu hefur tekist að safna tæpum hundrað milljörðum dollara á síðustu árum. Í febrúar á þessu ári upplýsti Tim Cook að stjórn Apple íhugaði að nota lausafé fyrirtækisins til að greiða hluthöfum þess arð en það hefur ekki gerst síðan árið 1995. Þetta hefur þó ekki verið staðfest og er í raun allt á huldu um hvað Apple ætlar að gera við lausaféð. Fyrir stuttu fór virði hlutabréfa Apple yfir 500 milljarða dollara og stendur nú í tæpum 550 milljörðum. Á fundinum verður aðeins rætt um lausafjárstöðu fyrirtækisins. Ekki verður fjallað um sölutölur varðandi þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar sem fór í sölu fyrir helgi. Hægt verður að nálgast fundinn á heimasíðu Apple. Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Lausafjárstaða Apple er afar góð en fyrirtækinu hefur tekist að safna tæpum hundrað milljörðum dollara á síðustu árum. Í febrúar á þessu ári upplýsti Tim Cook að stjórn Apple íhugaði að nota lausafé fyrirtækisins til að greiða hluthöfum þess arð en það hefur ekki gerst síðan árið 1995. Þetta hefur þó ekki verið staðfest og er í raun allt á huldu um hvað Apple ætlar að gera við lausaféð. Fyrir stuttu fór virði hlutabréfa Apple yfir 500 milljarða dollara og stendur nú í tæpum 550 milljörðum. Á fundinum verður aðeins rætt um lausafjárstöðu fyrirtækisins. Ekki verður fjallað um sölutölur varðandi þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar sem fór í sölu fyrir helgi. Hægt verður að nálgast fundinn á heimasíðu Apple.
Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira