Viðskipti innlent

Skuldastaða þjóðarbúsins nam 9200 milljörðum

Hrein neikvæð staða þjóðarbúsins nam 9227 milljörðum króna í lok síðasta árs, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4434 milljörðum króna en skuldirnar námu 13661 milljörðum króna. Nettóskuldir þjóðarbúsins voru 49 milljörðum króna lægri við lok fjórða ársfjórðungs miðað við fjórðunginn á undan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×