FME: Tryggja skal fullar endurgreiðslur vegna gengislána 2. mars 2012 07:57 Í framhaldi af gengislánadómi Hæstaréttar hefur Fjármálaeftirlitið (FME) beint þeim tilmælum til lánastofnanna að þær meti hvort rétt sé að senda frekari greiðsluseðla til slíkra skuldara, og tryggja skuldurum sem reynast hafa ofgreitt miðað við nýjan endurreikning fullar endurgreiðslur. Fjallað er um málið á vefsíðu FME. Þar segir að með vísan til þeirrar réttaróvissu sem upp er komin varðandi endurreikning á gengistryggðum láns- og eignarleigusamningum, sbr. dóm Hæstaréttar ... hefur Fjármálaeftirlitið beint neðangreindu til lánastofnana, lánastofnana sem stýrt er af slitastjórn og dótturfélaga lánastofnana í slitameðferð. „Lánastofnunum ber að leggja mat á það hver möguleg áhrif dómsins, og þess endurreiknings sem af honum hlýst, verða á eigið fé þeirra, sbr. bréf Fjármálaeftirlitsins dags. 27. febrúar sl. Ef líkur eru á að nýr endurreikningur í samræmi við dóminn leiði í ljós að tilteknir skuldarar teljast mögulega hafa ofgreitt og ekki er unnt að skuldajafna þeim ofgreiðslum í samræmi við lög um vexti og verðtryggingu ber lánastofnunum að: Meta hvort rétt sé að senda frekari greiðsluseðla til slíkra skuldara, og tryggja skuldurum sem reynast hafa ofgreitt miðað við nýjan endurreikning fullar endurgreiðslu. Þá hefur Fjármálaeftirlitið minnt lánastofnanir á þann valkost að þær geti boðið skuldurum, sem teljast mögulega hafa ofgreitt, upp á það úrræði að greiða inn á kröfu samkvæmt greiðsluseðli með greiðslu inn á sérstakan geymslureikning þar til nýjum endurreikningi og uppgjöri er lokið. Jafnframt hefur Fjármálaeftirlitið beint því til lánastofnana að grípa ekki til íþyngjandi vanefndaúrræða gagnvart skuldurum, s.s. á grundvelli laga um nauðungarsölu og vörslusviptinga á grundvelli samningsskilmála, í þeim tilvikum þar sem óvissa kann að vera til staðar um ætluð vanskil." Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira
Í framhaldi af gengislánadómi Hæstaréttar hefur Fjármálaeftirlitið (FME) beint þeim tilmælum til lánastofnanna að þær meti hvort rétt sé að senda frekari greiðsluseðla til slíkra skuldara, og tryggja skuldurum sem reynast hafa ofgreitt miðað við nýjan endurreikning fullar endurgreiðslur. Fjallað er um málið á vefsíðu FME. Þar segir að með vísan til þeirrar réttaróvissu sem upp er komin varðandi endurreikning á gengistryggðum láns- og eignarleigusamningum, sbr. dóm Hæstaréttar ... hefur Fjármálaeftirlitið beint neðangreindu til lánastofnana, lánastofnana sem stýrt er af slitastjórn og dótturfélaga lánastofnana í slitameðferð. „Lánastofnunum ber að leggja mat á það hver möguleg áhrif dómsins, og þess endurreiknings sem af honum hlýst, verða á eigið fé þeirra, sbr. bréf Fjármálaeftirlitsins dags. 27. febrúar sl. Ef líkur eru á að nýr endurreikningur í samræmi við dóminn leiði í ljós að tilteknir skuldarar teljast mögulega hafa ofgreitt og ekki er unnt að skuldajafna þeim ofgreiðslum í samræmi við lög um vexti og verðtryggingu ber lánastofnunum að: Meta hvort rétt sé að senda frekari greiðsluseðla til slíkra skuldara, og tryggja skuldurum sem reynast hafa ofgreitt miðað við nýjan endurreikning fullar endurgreiðslu. Þá hefur Fjármálaeftirlitið minnt lánastofnanir á þann valkost að þær geti boðið skuldurum, sem teljast mögulega hafa ofgreitt, upp á það úrræði að greiða inn á kröfu samkvæmt greiðsluseðli með greiðslu inn á sérstakan geymslureikning þar til nýjum endurreikningi og uppgjöri er lokið. Jafnframt hefur Fjármálaeftirlitið beint því til lánastofnana að grípa ekki til íþyngjandi vanefndaúrræða gagnvart skuldurum, s.s. á grundvelli laga um nauðungarsölu og vörslusviptinga á grundvelli samningsskilmála, í þeim tilvikum þar sem óvissa kann að vera til staðar um ætluð vanskil."
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira