Boladagurinn í dag - Íslendingar hrella stjörnur á Twitter Boði Logason skrifar 2. mars 2012 10:44 Henry Birgir Gunnarsson, blaðamaður, er hérna í einum góðum bol. mynd úr einkasafni „Það sem er búið að vera gerast síðustu tíu klukkutímana er langt frá mínum björtustu vonum og maður er gjörsamlega orðlaus," segir íþróttafréttamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson, sem stendur fyrir Boladeginum svokallaða á samskiptasíðunni Twitter í dag. Boladagurinn gengur út á að Íslendingar trufli erlendar stórstjörnur á Twitter. Markmiðið er að fá svar frá þeim á samskiptavefnum með öllum tiltækum ráðum. Sá sem fær svar frá stærstu erlendu stjörnunni er sigurvegari Boladagsins en þetta er í annað skiptið sem þessi dagur er haldinn á síðunni. Í fyrra sigraði körfuboltaspekingurinn Baldur Beck en hann fékk svar frá Fred Durst, söngvara Limp Bizkit og körfuboltamanninum Ron Artest. Þátttakan hefur vægast sagt verið góð en Boladagurinn hófst á miðnætti og stendur yfir í sólarhring. „Skömmu eftir að ég byrjaði á Twitter þá uppgötvaði ég að þetta gæti verið algjörlega frábær leið til þess að drepa tímann. Í þröngra vinahópi ákváðum við að blása til þessa dags fyrir ári síðan með mjög fínum árangri og mikilli skemmtun. Það var pressa frá mörgum strax að þetta yrði árlegur viðburður og var það því ákveðið." „Það er ótrúlegt að fylgjast með þeirri geðveiki sem er í gangi á Twitter og það verður magnað að fylgjast með þessu í allan dag. Það eru hundruð manna og þúsundir tísta, þetta er algjörlega með ólíkindum. Menn voru mjög ófrumlegir framan af en eftir því sem líður á eru frumlegheitin að detta í þetta. Það er mörg snilldar tíst að skila sér þó svo að því miður þurfi alltaf ákveðnir aðilar verða sér til skammar með einhverjum viðbjóðsheitum. En það er óhjákvæmilegur fylgifiskur allra fjöldasamkomna." Hægt er að taka þátt í boladeginum á Twitter með því að skrifa #boladagur í lok tísts. Og þá er einnig hægt að fylgjast með völdum tístum á heimasíðu boladagsins, boladagur.wordpress.com Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
„Það sem er búið að vera gerast síðustu tíu klukkutímana er langt frá mínum björtustu vonum og maður er gjörsamlega orðlaus," segir íþróttafréttamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson, sem stendur fyrir Boladeginum svokallaða á samskiptasíðunni Twitter í dag. Boladagurinn gengur út á að Íslendingar trufli erlendar stórstjörnur á Twitter. Markmiðið er að fá svar frá þeim á samskiptavefnum með öllum tiltækum ráðum. Sá sem fær svar frá stærstu erlendu stjörnunni er sigurvegari Boladagsins en þetta er í annað skiptið sem þessi dagur er haldinn á síðunni. Í fyrra sigraði körfuboltaspekingurinn Baldur Beck en hann fékk svar frá Fred Durst, söngvara Limp Bizkit og körfuboltamanninum Ron Artest. Þátttakan hefur vægast sagt verið góð en Boladagurinn hófst á miðnætti og stendur yfir í sólarhring. „Skömmu eftir að ég byrjaði á Twitter þá uppgötvaði ég að þetta gæti verið algjörlega frábær leið til þess að drepa tímann. Í þröngra vinahópi ákváðum við að blása til þessa dags fyrir ári síðan með mjög fínum árangri og mikilli skemmtun. Það var pressa frá mörgum strax að þetta yrði árlegur viðburður og var það því ákveðið." „Það er ótrúlegt að fylgjast með þeirri geðveiki sem er í gangi á Twitter og það verður magnað að fylgjast með þessu í allan dag. Það eru hundruð manna og þúsundir tísta, þetta er algjörlega með ólíkindum. Menn voru mjög ófrumlegir framan af en eftir því sem líður á eru frumlegheitin að detta í þetta. Það er mörg snilldar tíst að skila sér þó svo að því miður þurfi alltaf ákveðnir aðilar verða sér til skammar með einhverjum viðbjóðsheitum. En það er óhjákvæmilegur fylgifiskur allra fjöldasamkomna." Hægt er að taka þátt í boladeginum á Twitter með því að skrifa #boladagur í lok tísts. Og þá er einnig hægt að fylgjast með völdum tístum á heimasíðu boladagsins, boladagur.wordpress.com
Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira