Boladagurinn í dag - Íslendingar hrella stjörnur á Twitter Boði Logason skrifar 2. mars 2012 10:44 Henry Birgir Gunnarsson, blaðamaður, er hérna í einum góðum bol. mynd úr einkasafni „Það sem er búið að vera gerast síðustu tíu klukkutímana er langt frá mínum björtustu vonum og maður er gjörsamlega orðlaus," segir íþróttafréttamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson, sem stendur fyrir Boladeginum svokallaða á samskiptasíðunni Twitter í dag. Boladagurinn gengur út á að Íslendingar trufli erlendar stórstjörnur á Twitter. Markmiðið er að fá svar frá þeim á samskiptavefnum með öllum tiltækum ráðum. Sá sem fær svar frá stærstu erlendu stjörnunni er sigurvegari Boladagsins en þetta er í annað skiptið sem þessi dagur er haldinn á síðunni. Í fyrra sigraði körfuboltaspekingurinn Baldur Beck en hann fékk svar frá Fred Durst, söngvara Limp Bizkit og körfuboltamanninum Ron Artest. Þátttakan hefur vægast sagt verið góð en Boladagurinn hófst á miðnætti og stendur yfir í sólarhring. „Skömmu eftir að ég byrjaði á Twitter þá uppgötvaði ég að þetta gæti verið algjörlega frábær leið til þess að drepa tímann. Í þröngra vinahópi ákváðum við að blása til þessa dags fyrir ári síðan með mjög fínum árangri og mikilli skemmtun. Það var pressa frá mörgum strax að þetta yrði árlegur viðburður og var það því ákveðið." „Það er ótrúlegt að fylgjast með þeirri geðveiki sem er í gangi á Twitter og það verður magnað að fylgjast með þessu í allan dag. Það eru hundruð manna og þúsundir tísta, þetta er algjörlega með ólíkindum. Menn voru mjög ófrumlegir framan af en eftir því sem líður á eru frumlegheitin að detta í þetta. Það er mörg snilldar tíst að skila sér þó svo að því miður þurfi alltaf ákveðnir aðilar verða sér til skammar með einhverjum viðbjóðsheitum. En það er óhjákvæmilegur fylgifiskur allra fjöldasamkomna." Hægt er að taka þátt í boladeginum á Twitter með því að skrifa #boladagur í lok tísts. Og þá er einnig hægt að fylgjast með völdum tístum á heimasíðu boladagsins, boladagur.wordpress.com Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
„Það sem er búið að vera gerast síðustu tíu klukkutímana er langt frá mínum björtustu vonum og maður er gjörsamlega orðlaus," segir íþróttafréttamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson, sem stendur fyrir Boladeginum svokallaða á samskiptasíðunni Twitter í dag. Boladagurinn gengur út á að Íslendingar trufli erlendar stórstjörnur á Twitter. Markmiðið er að fá svar frá þeim á samskiptavefnum með öllum tiltækum ráðum. Sá sem fær svar frá stærstu erlendu stjörnunni er sigurvegari Boladagsins en þetta er í annað skiptið sem þessi dagur er haldinn á síðunni. Í fyrra sigraði körfuboltaspekingurinn Baldur Beck en hann fékk svar frá Fred Durst, söngvara Limp Bizkit og körfuboltamanninum Ron Artest. Þátttakan hefur vægast sagt verið góð en Boladagurinn hófst á miðnætti og stendur yfir í sólarhring. „Skömmu eftir að ég byrjaði á Twitter þá uppgötvaði ég að þetta gæti verið algjörlega frábær leið til þess að drepa tímann. Í þröngra vinahópi ákváðum við að blása til þessa dags fyrir ári síðan með mjög fínum árangri og mikilli skemmtun. Það var pressa frá mörgum strax að þetta yrði árlegur viðburður og var það því ákveðið." „Það er ótrúlegt að fylgjast með þeirri geðveiki sem er í gangi á Twitter og það verður magnað að fylgjast með þessu í allan dag. Það eru hundruð manna og þúsundir tísta, þetta er algjörlega með ólíkindum. Menn voru mjög ófrumlegir framan af en eftir því sem líður á eru frumlegheitin að detta í þetta. Það er mörg snilldar tíst að skila sér þó svo að því miður þurfi alltaf ákveðnir aðilar verða sér til skammar með einhverjum viðbjóðsheitum. En það er óhjákvæmilegur fylgifiskur allra fjöldasamkomna." Hægt er að taka þátt í boladeginum á Twitter með því að skrifa #boladagur í lok tísts. Og þá er einnig hægt að fylgjast með völdum tístum á heimasíðu boladagsins, boladagur.wordpress.com
Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira