Viðskipti innlent

Baldur kærir til Mannréttindadómstóls Evrópu

Baldur Guðlaugsson hefur áfrýjað dómi Hæstaréttar Íslands til Mannréttindadómstóls Evrópu. Í yfirlýsingu sem barst frá lögmannsstofunni Lex fyrir hönd Baldurs eru tilgreind fimm atriði sem Baldur telur að standist ekki.

Meðal annars heldur Baldur því fram að hann hafi ekki notið réttmætrar málsmeðferðar þar sem rannsókn á máli hans var felld niður og svo framhaldið síðar.

Þá heldur Baldur því einnig fram að það leiki verulegur vafi á því að mál hans hafi í raun notið óvilhallrar meðferðar fyrir dómi.

Baldur var dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti.

Hægt er að lesa yfirlýsinguna hér fyrir neðan.


Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,82
16
165.445
MARL
1,53
19
839.859
FESTI
1,29
8
129.673
REGINN
0,97
6
42.187
REITIR
0,91
13
330.968

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
-1,99
5
41.060
VIS
-1,26
2
61.531
SJOVA
-0,85
4
78.408
GRND
-0,84
3
1.237
TM
-0,76
3
28.240
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.