Viðskipti innlent

Færeyingar kaupa helmingshlut í SMS

SMS á og rekur tíu verslanir í Færeyjum og eru nokkrar þeirra að finna í samnefndri verslunarmiðstöð, sem er þó ekki í eigu félagsins.
SMS á og rekur tíu verslanir í Færeyjum og eru nokkrar þeirra að finna í samnefndri verslunarmiðstöð, sem er þó ekki í eigu félagsins.
Einkahlutafélagið Apogee, sem er í eigu Jóhannesar Jónssonar kaupsýslumanns og stofnanda Bónuss, hefur selt helmingshlut sinn í færeysku verslanakeðjunni SMS í Færeyjum til tveggja færeyskra kaupsýslumanna.

SMS á og rekur tíu verslanir í Færeyjum og eru nokkrar þeirra að finna í samnefndri verslunarmiðstöð, sem er þó ekki í eigu félagsins.

Fimm var verslununum tíu eru Bónusverslanir en SMS á og rekur auk þess nokkra veitingastaði í Færeyjum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×