TVG-Zimsen færir út kvíarnar 20. febrúar 2012 13:58 Mikill vöxtur hefur verið meðal erlendra aðila í tökum og gerð kvikmynda, auglýsinga og tónleika hér á landi og hefur TVG–Zimsen sett sér háleit markmið um að þjónusta fyrirtæki á þessu sviði í flutningum og tengdri þjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem TVG-Zimsen hefur sent frá sér. „Sem leið að þeim markmiðum hefur TVG-Zimsen tekið yfir starfsemi flutningsmiðlunarinnar Vectura. Stofnandi hennar, Þórður Björn Pálsson, mun hefja störf hjá TVG-Zimsen frá og með 20. febrúar og byggja þar upp sérhæfða deild á þessu sviði en hann hefur 15 ára reynslu í að þjónusta þennan geira hér á landi. Vectura hefur haft afar sterka stöðu í allri sérhæfingu er snýr að kvikmynda-, auglýsinga- og tónleikageiranum. Það er mikil gróska í kvikmyndagerð á Íslandi og erlend kvikmyndafyrirtæki hafa sótt í auknum mæli hingað til lands. Það má fastlega búast við auknum verkefnum, stórum og smáum í þessum geira á næstu misserum. Vinsældir Íslands hafa aukist ekki síst vegna hinnar stórbrotnu og sérstöku náttúru sem og gengisþróunar sem er hagstæð fyrir erlenda aðila. Einnig bjóða íslensk stjórnvöld upp á hagstætt skattaumhverfi t.d. endurgreiðslu hluta framleiðslukostnaðar hér á landi sem kemur sér vel fyrir erlend fyrirtæki," segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen, í tilkynningu. Þá segir Björn að búast megi við að erlent auglýsingagerðarfólk muni leita í meira mæli til Íslands og að með tilkomu Hörpu muni tónleikahald erlendra listamanna stóraukast. ,,Þá verðum við í samstarfi við sérhæfðar erlendar flutningsmiðlanir sem munu bóka inn í flutningakerfin okkar," segir Björn. Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Mikill vöxtur hefur verið meðal erlendra aðila í tökum og gerð kvikmynda, auglýsinga og tónleika hér á landi og hefur TVG–Zimsen sett sér háleit markmið um að þjónusta fyrirtæki á þessu sviði í flutningum og tengdri þjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem TVG-Zimsen hefur sent frá sér. „Sem leið að þeim markmiðum hefur TVG-Zimsen tekið yfir starfsemi flutningsmiðlunarinnar Vectura. Stofnandi hennar, Þórður Björn Pálsson, mun hefja störf hjá TVG-Zimsen frá og með 20. febrúar og byggja þar upp sérhæfða deild á þessu sviði en hann hefur 15 ára reynslu í að þjónusta þennan geira hér á landi. Vectura hefur haft afar sterka stöðu í allri sérhæfingu er snýr að kvikmynda-, auglýsinga- og tónleikageiranum. Það er mikil gróska í kvikmyndagerð á Íslandi og erlend kvikmyndafyrirtæki hafa sótt í auknum mæli hingað til lands. Það má fastlega búast við auknum verkefnum, stórum og smáum í þessum geira á næstu misserum. Vinsældir Íslands hafa aukist ekki síst vegna hinnar stórbrotnu og sérstöku náttúru sem og gengisþróunar sem er hagstæð fyrir erlenda aðila. Einnig bjóða íslensk stjórnvöld upp á hagstætt skattaumhverfi t.d. endurgreiðslu hluta framleiðslukostnaðar hér á landi sem kemur sér vel fyrir erlend fyrirtæki," segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen, í tilkynningu. Þá segir Björn að búast megi við að erlent auglýsingagerðarfólk muni leita í meira mæli til Íslands og að með tilkomu Hörpu muni tónleikahald erlendra listamanna stóraukast. ,,Þá verðum við í samstarfi við sérhæfðar erlendar flutningsmiðlanir sem munu bóka inn í flutningakerfin okkar," segir Björn.
Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira