FME: Það var skynsamlegt að bíða eftir dómi Hæstaréttar 22. febrúar 2012 12:32 Fjármálaeftirlitið segir að skynsamlegt hafi verið að bíða eftir gengislánadómi Hæstaréttar áður en farið var í að reikna út áhrif dóms af því tagi. Þetta segir í frétt á heimasíðu stofnunarinnar í tilefni fréttar Stöðvar 2 og Vísis í gærkveldi þar sem sagt var að Helgi Hjörvar, formaður efnahags og viðskiptanefndar Alþingis, hefði í þrígang beðið Fjármálaeftirlitið að reikna út áhrif gengislánadóms Hæstaréttar áður en hann féll. Á heimasíðu FME segir að umrædd ósk formanns efnahags- og viðskiptanefndar hafi einungis lotið að því að stofnunin myndi „meta áhrif þess á fjármálakerfið ef dómur Hæstaréttar yrði í samræmi við niðurstöðu fræðigreinar Ásu Ólafsdóttur, lektors við lagadeild HÍ, sem birtist í nýjasta tölublaði Úlfljóts." „Í ljósi þess að slíkt mat er bæði gríðarlega tímafrekt og kostnaðarsamt fyrir alla hlutaðeigandi tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun um að bíða fremur eftir dómi Hæstaréttar sem var á næsta leiti. Þessi ákvörðun reyndist skynsamleg ekki síst vegna þess að forsendur nýfallins dóms Hæstaréttar eru töluvert frábrugðnar þeim sem lagðar eru til grundvallar í fræðigreininni," segir ennfremur. Að auki segir að Fjármálaeftirlitið vinni nú hörðum höndum að því að greina forsendur dómsins og móta aðferðafræði sem unnt sé að nota við endurreikning útlánasafna lánastofnana til að meta áhrif hans á bókfært virði þeirra. Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Sjá meira
Fjármálaeftirlitið segir að skynsamlegt hafi verið að bíða eftir gengislánadómi Hæstaréttar áður en farið var í að reikna út áhrif dóms af því tagi. Þetta segir í frétt á heimasíðu stofnunarinnar í tilefni fréttar Stöðvar 2 og Vísis í gærkveldi þar sem sagt var að Helgi Hjörvar, formaður efnahags og viðskiptanefndar Alþingis, hefði í þrígang beðið Fjármálaeftirlitið að reikna út áhrif gengislánadóms Hæstaréttar áður en hann féll. Á heimasíðu FME segir að umrædd ósk formanns efnahags- og viðskiptanefndar hafi einungis lotið að því að stofnunin myndi „meta áhrif þess á fjármálakerfið ef dómur Hæstaréttar yrði í samræmi við niðurstöðu fræðigreinar Ásu Ólafsdóttur, lektors við lagadeild HÍ, sem birtist í nýjasta tölublaði Úlfljóts." „Í ljósi þess að slíkt mat er bæði gríðarlega tímafrekt og kostnaðarsamt fyrir alla hlutaðeigandi tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun um að bíða fremur eftir dómi Hæstaréttar sem var á næsta leiti. Þessi ákvörðun reyndist skynsamleg ekki síst vegna þess að forsendur nýfallins dóms Hæstaréttar eru töluvert frábrugðnar þeim sem lagðar eru til grundvallar í fræðigreininni," segir ennfremur. Að auki segir að Fjármálaeftirlitið vinni nú hörðum höndum að því að greina forsendur dómsins og móta aðferðafræði sem unnt sé að nota við endurreikning útlánasafna lánastofnana til að meta áhrif hans á bókfært virði þeirra.
Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Sjá meira