Hulkenberg fljótastur á öðrum degi æfinga Formúlu liða Birgir Þór Harðarson skrifar 22. febrúar 2012 22:44 Undirbúningur liðanna er nú í fullum gangi. Hulkenberg var fljótastur í Force India bílnum í dag. Nordicphotos/afp Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. Liðin kusu heldur að rannsaka akstursþol bílanna og óku liðin tíu samtals 933 hringi. McLaren og Red Bull líktu eftir keppnisaðstæðum á æfingunni sem er til marks um að liðin séu að verða sátt með bíla sína fyrir keppnistímabilið. Annar á æfingunum var Mexíkóinn Sergio Perez á Sauber, þriðji Sebastian Vettel á Red Bull og Fernando Alonso fjórði á Ferrari. Öll liðin nema Lotus og HRT tóku þátt í æfingunum í dag. Það fyrrnenefnda dró sig til hlés í gær eftir upp komst um galla í nýframleiddum bíl liðsins. HRT á enn eftir að frumsýna 2012 árgerð sína og ver því tíma sínum í að leggja lokahönd á bílinn í verksmiðjunni. Formúla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. Liðin kusu heldur að rannsaka akstursþol bílanna og óku liðin tíu samtals 933 hringi. McLaren og Red Bull líktu eftir keppnisaðstæðum á æfingunni sem er til marks um að liðin séu að verða sátt með bíla sína fyrir keppnistímabilið. Annar á æfingunum var Mexíkóinn Sergio Perez á Sauber, þriðji Sebastian Vettel á Red Bull og Fernando Alonso fjórði á Ferrari. Öll liðin nema Lotus og HRT tóku þátt í æfingunum í dag. Það fyrrnenefnda dró sig til hlés í gær eftir upp komst um galla í nýframleiddum bíl liðsins. HRT á enn eftir að frumsýna 2012 árgerð sína og ver því tíma sínum í að leggja lokahönd á bílinn í verksmiðjunni.
Formúla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira