Reiknuðu út kostnaðinn við að byggja Dauðastjörnu 24. febrúar 2012 07:46 Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Í Star Wars náðu Logi Geimgengill og vinir hans að sigra Illa keisaraveldið með því að sprengja upp ofurvopn þess, Dauðastjörnuna. Hagfræðistúdentarnir ákváðu að reikna út hvað svona vopn myndi kosta, miðað við gengi dollarans í dag og að Dauðastjarnan hafi verið 140 kílómetrar í þvermál, byggð að mestu úr stáli. Það þarf að flytja yfir 800 milljónir milljarða tonna af stáli út fyrir gufuhvolfið auk ýmis annars byggingarefnis, vopnabúnaðar og tækja. Stúdentarnir reiknuðu út að kostnaðurinn yrði 835 milljarðar milljarða dollara eða sem svarar til 13.000 faldar landsframleiðslu jarðarinnar í heild. Og þó einhver ætti þá fjárhæð tiltæka yrði viðkomandi einnig að reikna með að það tæki öll stálver heimsins yfir 800.000 ár að framleiða allt þetta stál Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Í Star Wars náðu Logi Geimgengill og vinir hans að sigra Illa keisaraveldið með því að sprengja upp ofurvopn þess, Dauðastjörnuna. Hagfræðistúdentarnir ákváðu að reikna út hvað svona vopn myndi kosta, miðað við gengi dollarans í dag og að Dauðastjarnan hafi verið 140 kílómetrar í þvermál, byggð að mestu úr stáli. Það þarf að flytja yfir 800 milljónir milljarða tonna af stáli út fyrir gufuhvolfið auk ýmis annars byggingarefnis, vopnabúnaðar og tækja. Stúdentarnir reiknuðu út að kostnaðurinn yrði 835 milljarðar milljarða dollara eða sem svarar til 13.000 faldar landsframleiðslu jarðarinnar í heild. Og þó einhver ætti þá fjárhæð tiltæka yrði viðkomandi einnig að reikna með að það tæki öll stálver heimsins yfir 800.000 ár að framleiða allt þetta stál
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira