MP banki tapaði 484 milljónum 2011 eftir skatta 29. febrúar 2012 10:13 Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka. MP banki tapaði 484 milljónum á síðasta ári eftir skatta, en jákvæður viðsnúningur varð á seinni helmingi ársins samanborið við fyrri helminginn. Á fyrra hluta ársins var tap fyrir skatta 681 milljón en á seinni hlutanum var hagnaður um 140 milljónir. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá MP banka vegna uppgjörsins. Eigið fé bankans er 19,2 prósent en viðmið Fjármálaeftirlitsins er 16 prósent, en samkvæmt lögum er lágmarkið 8 prósent. Fréttatilkynningin bankans vegna rekstrarársins 2011 er eftirfarandi: "Viðsnúningur hefur orðið á afkomu MP banka fyrr en áætlanir stjórnenda bankans gerðu ráð fyrir. 681 milljóna tap fyrir skatta varð á starfseminni fyrri hluta ársins 2011 en hagnaður á seinni hluta ársins. Heildartap ársins varð því 541 milljón fyrir skatta og 484 milljónir eftir tekjuskatt og sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki. Hagnaður á undan áætlun Hagnaður fyrir skatta seinni hluta ársins varð 140 milljónir. Á þriðja ársfjórðungi var tapið 166 milljónir en hagnaður á fjórða ársfjórðungi var 306 milljónir. Gert var ráð fyrir tapi út árið 2011 í rekstraráætlun, með batnandi afkomu jafnt og þétt á meðan starfsemi bankans næði fullum afköstum. Niðurstaðan er verulega umfram áætlanir. Lánasafn bankans óx um 76% frá júnílokum og til ársloka en útlán voru þá 13,3 milljarðar króna. Hreinar vaxtatekjur jukust enn meira eða frá því að vera neikvæðar um 45 milljónir króna á 2. ársfjórðungi yfir í að vera jákvæðar um 323 milljónir á 4. ársfjórðungi. Jafnframt varð veruleg aukning í þóknanatekjum en þær voru 72 milljónir á 2. ársfjórðungi en 563 milljónir á 4. ársfjórðungi. MP banki er vel fjármagnaður. Innlán námu alls 36,6 milljörðum króna við lok ársins 2011. Eigið fé bankans er 5,1 milljarðar og eiginfjárhlutfall bankans var 19,2% við árslok. Samkvæmt lögum skal hlutfallið vera að lágmarki 8% og er því vel yfir lögbundnum mörkum. Bankinn hefur afar sterka lausafjárstöðu. Fjármögnunarþekja (NSFR) er 274% og lausafjárþekja (LCR) yfir 1000%. Hvoru tveggja er vel umfram Basel III viðmið en þau gera ráð fyrir 100%." Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
MP banki tapaði 484 milljónum á síðasta ári eftir skatta, en jákvæður viðsnúningur varð á seinni helmingi ársins samanborið við fyrri helminginn. Á fyrra hluta ársins var tap fyrir skatta 681 milljón en á seinni hlutanum var hagnaður um 140 milljónir. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá MP banka vegna uppgjörsins. Eigið fé bankans er 19,2 prósent en viðmið Fjármálaeftirlitsins er 16 prósent, en samkvæmt lögum er lágmarkið 8 prósent. Fréttatilkynningin bankans vegna rekstrarársins 2011 er eftirfarandi: "Viðsnúningur hefur orðið á afkomu MP banka fyrr en áætlanir stjórnenda bankans gerðu ráð fyrir. 681 milljóna tap fyrir skatta varð á starfseminni fyrri hluta ársins 2011 en hagnaður á seinni hluta ársins. Heildartap ársins varð því 541 milljón fyrir skatta og 484 milljónir eftir tekjuskatt og sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki. Hagnaður á undan áætlun Hagnaður fyrir skatta seinni hluta ársins varð 140 milljónir. Á þriðja ársfjórðungi var tapið 166 milljónir en hagnaður á fjórða ársfjórðungi var 306 milljónir. Gert var ráð fyrir tapi út árið 2011 í rekstraráætlun, með batnandi afkomu jafnt og þétt á meðan starfsemi bankans næði fullum afköstum. Niðurstaðan er verulega umfram áætlanir. Lánasafn bankans óx um 76% frá júnílokum og til ársloka en útlán voru þá 13,3 milljarðar króna. Hreinar vaxtatekjur jukust enn meira eða frá því að vera neikvæðar um 45 milljónir króna á 2. ársfjórðungi yfir í að vera jákvæðar um 323 milljónir á 4. ársfjórðungi. Jafnframt varð veruleg aukning í þóknanatekjum en þær voru 72 milljónir á 2. ársfjórðungi en 563 milljónir á 4. ársfjórðungi. MP banki er vel fjármagnaður. Innlán námu alls 36,6 milljörðum króna við lok ársins 2011. Eigið fé bankans er 5,1 milljarðar og eiginfjárhlutfall bankans var 19,2% við árslok. Samkvæmt lögum skal hlutfallið vera að lágmarki 8% og er því vel yfir lögbundnum mörkum. Bankinn hefur afar sterka lausafjárstöðu. Fjármögnunarþekja (NSFR) er 274% og lausafjárþekja (LCR) yfir 1000%. Hvoru tveggja er vel umfram Basel III viðmið en þau gera ráð fyrir 100%."
Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira