Viðskipti innlent

Össur hækkaði

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bréf í Össurri hækkuðu í dag.
Bréf í Össurri hækkuðu í dag.
Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 1,10% í dag. Mestu máli skipti þar 3,16% hækkun í Össuri. Hagar hækkuðu líka um 1,48% í dag, eins og fram kemur í markaðsupplýsingum Keldunnar á Vísi í dag.

Útlitið var ekki eins bjart á mörkuðum á Vesturlöndum. Á Wall Street lækkaði Nasdaq um 0,67%, S&P um 0,47%, og Dow Jones um 0,40%. Í Bretlandi lækkaði FTSE um 0,95%, DAX um 0,46% og franska CAC 40 vísitalan um 0,04%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×