Viðskipti innlent

Grænar tölur hækkunar á íslenska markaðnum

Kauphallarhúsið.
Kauphallarhúsið.
Grænar tölur hækkunar voru einkennandi fyrir íslenska hlutabréfamarkaðinn í dag. Gengi bréfa í Högum hækkaði um 0,3 prósent og er gengið nú 16,95, gengi bréfa í Icelandair hækkaði um 0,74 prósent og er gengið nú 5,48, gengi bréfa í Marel hækkaði um 1,82 prósent og er gengið nú 139,5, og gengi bréfa í Össuri hækkaði um 0,27 prósent og er gengið nú 188,5.

Ítarlegar upplýsingar um skráðan markað hér á landi má sjá hér.

Í Bandaríkjunum hækkaði Nasdaq vísitalan um 1,51 prósent og í Evrópu lækkaði FTSE 100 vísitalan um 0,09 prósent, samkvæmt markaðsvakt Wall Street Journal.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×