Upptökukrafan á Baldur lækkuð um 18 milljónir Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. febrúar 2012 15:04 Karl Axelsson th. og Baldur Guðlaugsson umbjóðandi hans. Peningarnir sem gerðir verða upptækir á bankareikningum Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, var lækkuð umtalsvert í Hæstaréttardómnum. Dómurinn dæmdi í dag að 175 milljónir króna skyldu gerðar upptækar um leið og Baldur var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði aftur á móti komist að þeirri niðurstöðu að 193 milljónir skyldu gerðar upptækar. Upphæðin lá inni á tveimur bankareikningum í Arion banka og eru um 100 milljónir gerðar upptækar af öðrum bankareikningnum og 74 milljónir af hinum. Ástæðan fyrir lækkuninni er kostnaður af sölu bréfanna vegna afgreiðslugjalds og söluþóknunar sem nam rúmum 770 þúsund krónum og fjármagnstekjuskatts sem samkvæmt upplýsingum embættis ríkissaksóknara nam rúmum 17 milljónum. Þessar umræddu upphæðir eru söluandvirði hlutabréfanna í Landsbankanum sem Baldur seldi í aðdraganda að hruni bankann. En eins og kunnugt er var Baldur dæmdur í dag fyrir innherjasvik með því að hafa hagnýtt sér upplýsingar sem hann fékk sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu og með því að eiga sæti í samráðshópi um fjármálastöðugleika. Karl Axelsson, verjandi Baldurs, vildi ekki segja eftir að dómurinn var kveðinn upp hvort það myndi stefna fjárhagslegu öryggi Baldurs í hættu að þessi upphæð yrði gerð upptæk. „Ég get ekki tjáð mig um fjárhagslega stöðu umbjóðanda míns," segir Karl. Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Peningarnir sem gerðir verða upptækir á bankareikningum Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, var lækkuð umtalsvert í Hæstaréttardómnum. Dómurinn dæmdi í dag að 175 milljónir króna skyldu gerðar upptækar um leið og Baldur var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði aftur á móti komist að þeirri niðurstöðu að 193 milljónir skyldu gerðar upptækar. Upphæðin lá inni á tveimur bankareikningum í Arion banka og eru um 100 milljónir gerðar upptækar af öðrum bankareikningnum og 74 milljónir af hinum. Ástæðan fyrir lækkuninni er kostnaður af sölu bréfanna vegna afgreiðslugjalds og söluþóknunar sem nam rúmum 770 þúsund krónum og fjármagnstekjuskatts sem samkvæmt upplýsingum embættis ríkissaksóknara nam rúmum 17 milljónum. Þessar umræddu upphæðir eru söluandvirði hlutabréfanna í Landsbankanum sem Baldur seldi í aðdraganda að hruni bankann. En eins og kunnugt er var Baldur dæmdur í dag fyrir innherjasvik með því að hafa hagnýtt sér upplýsingar sem hann fékk sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu og með því að eiga sæti í samráðshópi um fjármálastöðugleika. Karl Axelsson, verjandi Baldurs, vildi ekki segja eftir að dómurinn var kveðinn upp hvort það myndi stefna fjárhagslegu öryggi Baldurs í hættu að þessi upphæð yrði gerð upptæk. „Ég get ekki tjáð mig um fjárhagslega stöðu umbjóðanda míns," segir Karl.
Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira