Viðskipti innlent

Gengi bréfa í Högum hækkaði skarplega

Gengi bréfa í Högum, sem skráð er í kauphöll íslands, hækkaði skarplega í dag, eða um 1,77 prósent. Gengi bréfa í félagin er nú 17,25 en félagið var skráð í kauphöllina á genginu 13,5.

Gengi bréfa í Icelandair hækkaði um 0,36 prósent og stóð gengi bréfa í 5,5 í lok dags. Þá hækkaði gengi bréfa í Össuri um 0,8 prósent og stendu gengið nú í 190.

Sjá nánari markaðsupplýsingar hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×