Lífið

Útsendari valdi Axlar-Björn á þýska hátíð

Leikritið Axlar Björn hefur verið valið til að taka þátt í leiklistarhátíðinni Theatre-Biennale New Plays from Europe sem haldin verður í 11 sinn í í Wisbaden í Þýskalandi 14-24 júní.

Sérstakur útsendari frá hátíðinni kom og sá sýninguna í Borgarleikhúsinu fyrir stuttu og hreifst af verkinu. Vesturport heldur utan um sýninguna en Atli Rafn Sigurðsson og Helgi Björnsson leika aðalhlutverkið undir leikstjórn Björn Hlyns Haraldssonar.

Hér fyrir ofan má sjá umfjöllun Íslands í dag um sýninguna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.