Lífið

Óvæntur endir á Maístjörnunni

Jón Jónsson og hljómsveitin hans hituðu upp fyrir vel heppnaða tónleika í Kaupmannahöfn um síðustu helgi með því að taka magnaða útgáfu af Maístjörnunni.

Tökulið Týndu kynslóðarinnar var með Jóni í för til Kaupmannahafnar og verður sýnt frá ferðinni og tónleikunum í næsta þætti. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi á föstudaginn klukkan 19.45.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.