Grótta vann fyrir norðan og komst af botninum - úrslit dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2012 18:45 Sunna María Jónsdóttir. Mynd/Stefán Grótta vann sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á tímabilinu í dag þegar Gróttukonur fóru norður og lönduðu 26-25 sigri á móti KA/Þór. Grótta komst fyrir vikið upp fyrir KA/Þór og sendi norðanstúlkur niður í botnsæti deildarinnar. Þetta var einn af þremur leikjum dagsins. HK vann 36-29 sigur á Haukum á Ásvöllum eftir að hafa verið 21-15 yfir í hálleik. Elín Anna Baldursdóttir skoraði 9 mörk fyrir HK úr 13 skotum en sex marka hennar komu í fyrri hálfleiknum. HK komst upp í 3. sætið með þessum sigri en liðið á í harðri baráttu við ÍBV og Stjörnuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fram vann síðan 26-21 sigur á Val í toppslag deildarinnar fyrr í dag.Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins:KA/Þór - Grótta 25-26 (13-12)Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Ásdís Sigurðardóttir 6, Kolbrún Einarsdóttir 5, Erla Tryggvadóttir 3, Jóhanna Snædal 2, Sunnefa Nielsdóttir 2, Katrín Vilhjálmsdóttir 1.Varin skot: Frida Petersen 13.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 5, Tinna L Gautadóttir 5, Sunna M Einarsdóttir 4, Sóley Arnarsdóttir 4, Björg Fenger 4, Elín H Jónsdóttir 2, Laufey Á Guðmundsdóttir 2.Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 14.Haukar - HK 29-36 (15-21)Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 5, Marija Gedroit 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Ásthilur Friðgeirsdóttir 3, Díana Sigmarsdóttir 1.Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 9, Rakel Kristín Jónsdóttir 2.Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 9, Brynja Magnúsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1.Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 11, Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 4.Fram - Valur 26-21 (14-10)Mörk Fram (skot): Elísabet Gunnarsdóttir 9/5 (9/5), Stella Sigurðardóttir 7 (16), Ásta Birna Gunnarsdóttir 5 (6), Sunna Jónsdóttir 2 (2), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1 (2), Birna Berg Haraldsdóttir (2),Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 15 (36/1, 42%),Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 6/1 (13/1), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5 (9), Ágústa Edda Björnsdóttir 3 (6), Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3 (6), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (3), Karólína B. Gunnarsdóttir 1 (1), Dagný Skúladóttir 1 (2),Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 16 (34/2, 47%), Sunneva Einarsdóttir 2 (10/3, 20%). Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14. janúar 2012 00:01 Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14. janúar 2012 17:19 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Sjá meira
Grótta vann sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á tímabilinu í dag þegar Gróttukonur fóru norður og lönduðu 26-25 sigri á móti KA/Þór. Grótta komst fyrir vikið upp fyrir KA/Þór og sendi norðanstúlkur niður í botnsæti deildarinnar. Þetta var einn af þremur leikjum dagsins. HK vann 36-29 sigur á Haukum á Ásvöllum eftir að hafa verið 21-15 yfir í hálleik. Elín Anna Baldursdóttir skoraði 9 mörk fyrir HK úr 13 skotum en sex marka hennar komu í fyrri hálfleiknum. HK komst upp í 3. sætið með þessum sigri en liðið á í harðri baráttu við ÍBV og Stjörnuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fram vann síðan 26-21 sigur á Val í toppslag deildarinnar fyrr í dag.Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins:KA/Þór - Grótta 25-26 (13-12)Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Ásdís Sigurðardóttir 6, Kolbrún Einarsdóttir 5, Erla Tryggvadóttir 3, Jóhanna Snædal 2, Sunnefa Nielsdóttir 2, Katrín Vilhjálmsdóttir 1.Varin skot: Frida Petersen 13.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 5, Tinna L Gautadóttir 5, Sunna M Einarsdóttir 4, Sóley Arnarsdóttir 4, Björg Fenger 4, Elín H Jónsdóttir 2, Laufey Á Guðmundsdóttir 2.Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 14.Haukar - HK 29-36 (15-21)Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 5, Marija Gedroit 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Ásthilur Friðgeirsdóttir 3, Díana Sigmarsdóttir 1.Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 9, Rakel Kristín Jónsdóttir 2.Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 9, Brynja Magnúsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1.Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 11, Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 4.Fram - Valur 26-21 (14-10)Mörk Fram (skot): Elísabet Gunnarsdóttir 9/5 (9/5), Stella Sigurðardóttir 7 (16), Ásta Birna Gunnarsdóttir 5 (6), Sunna Jónsdóttir 2 (2), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1 (2), Birna Berg Haraldsdóttir (2),Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 15 (36/1, 42%),Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 6/1 (13/1), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5 (9), Ágústa Edda Björnsdóttir 3 (6), Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3 (6), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (3), Karólína B. Gunnarsdóttir 1 (1), Dagný Skúladóttir 1 (2),Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 16 (34/2, 47%), Sunneva Einarsdóttir 2 (10/3, 20%).
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14. janúar 2012 00:01 Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14. janúar 2012 17:19 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14. janúar 2012 00:01
Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14. janúar 2012 17:19