Skattabreytingarnar farnar að hamla endurreisn efnahagslífsins Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. janúar 2012 17:40 „Þetta eru það miklar breytingar að það er erfitt að henda reiður á þeim, jafnvel fyrir skattasérfræðinga," segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Í nýrri samantekt Viðskiptaráðs er fullyrt að 100 breytingar hafi verið gerðar á skattkerfinu á undanförnum misserum, annað hvort með hærri sköttum eða nýjum sköttum. Finnur segir að það sé vel þess virði að fá Íslendinga til að velta því fyrir sér hvert umfang skattheimtu er orðið og auka skattavitund. Finnur sagði mikilvægt að skattkerfið væri þannig hannað að það væri hvati fyrir fólk að leggja sig fram í vinnunni, sýna framtakssemi og sjálfsbjargarviðleitni, taka hóflega áhættu með því að stofna til atvinnurekstrar og skapa störf og síðast en ekki síst halda neyslu og tekjum ofanjarðar. „Það sem við horfum á núna er að hvatarnir sem þetta breytta skattkerfi býr fólki og fyrirtækjum eru orðnir óheilbrigðir uppbyggingu og endurreisn hagkerfisins að einhverju leyti," sagði Finnur. Meira um málið í Reykjavík síðdegis. Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
„Þetta eru það miklar breytingar að það er erfitt að henda reiður á þeim, jafnvel fyrir skattasérfræðinga," segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Í nýrri samantekt Viðskiptaráðs er fullyrt að 100 breytingar hafi verið gerðar á skattkerfinu á undanförnum misserum, annað hvort með hærri sköttum eða nýjum sköttum. Finnur segir að það sé vel þess virði að fá Íslendinga til að velta því fyrir sér hvert umfang skattheimtu er orðið og auka skattavitund. Finnur sagði mikilvægt að skattkerfið væri þannig hannað að það væri hvati fyrir fólk að leggja sig fram í vinnunni, sýna framtakssemi og sjálfsbjargarviðleitni, taka hóflega áhættu með því að stofna til atvinnurekstrar og skapa störf og síðast en ekki síst halda neyslu og tekjum ofanjarðar. „Það sem við horfum á núna er að hvatarnir sem þetta breytta skattkerfi býr fólki og fyrirtækjum eru orðnir óheilbrigðir uppbyggingu og endurreisn hagkerfisins að einhverju leyti," sagði Finnur. Meira um málið í Reykjavík síðdegis.
Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira