Viðskipti innlent

Íslandsbanki skilaði 3,6 milljarða hagnaði

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hagnaður af rekstri Íslandsbanka á fyrsta ársfjórðungi ársins nam um 3,6 milljörðum króna og nema áætluð opinber gjöld tímabilsins tæpum 1,1 milljarði króna, samkvæmt tilkynningu frá bankanum. Eiginfjárhlutfall bankans var 27,4%. Fjármálaeftirlitið setur skilyrði um 16% hlutfall. Arðsemi eiginfjár var 11,7%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×