Viðskipti innlent

Hagnaður Arion banka nam 3 milljörðum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hagnaður af rekstri Arion banka á fyrsta ársfjórðungi nam þremur milljörðum króna eftir skatta samanborið við 3,4 milljarða á fyrsta fjórðungi í fyrra. Arðsemi eigin fjár var 11,3% á ársgrundvelli. Eiginfjárhlutfall bankans styrktist og var 19,7% í lok tímabilsins. Árshlutareikningurinn er óendurskoðaður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×