Öll úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í handboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. febrúar 2011 21:57 Róbert Aron Hostert sækir hér að marki Fram í kvöld. Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í N1-deild karla í kvöld. Þar bar hæst sigur toppliðs Akureyrar á FH en þetta var önnur fýluferð FH-inga til Akureyrar á nokkrum dögum. Fram steinlá gegn Haukum og Valur vann fínan sigur rétt eins og HK. Hér að neðan má sjá úrslit og alla markaskorara kvöldsins. Úrslit og staða: Akureyri-FH 25-24 Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 9/3 (16), Guðmundur Hólmar Helgason 4 (12), Oddur Gretarsson 4 (5), Hörður Fannar Sigþórsson 3 (6), Daníel Einarsson 2 (4), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Bergvin Gíslason 1 (2), Heimir Örn Árnason 1 (3). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 20 (37) 54%, Stefán U. Guðnason 4 (10) 40%. Hraðaupphlaup: 7 (Oddur 3, Guðmundur 2, Guðlaugur, Bjarni). Fiskuð víti: 3 (Oddur, Daníel, Guðmundur). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 7/4 (9), Ólafur Guðmundsson 5 (15), Örn Ingi Bjarkason 4 (14), Baldvin Þorsteinsson 3 (4), Atli Steinþórsson 2 (5), Ólafur Gústafsson 2 (8), Ari Þorgeirsson 1 (2). Varin skot: Pálmar Pétursson 16 (40) 40%, Daníel Andrésson 0 (1) %. Hraðaupphlaup: 3 (Ólafur Guðmundsson 3) Fiskuð víti: 4 (Baldvin, Örn, Atli, Ásbjörn). Utan vallar: 10 mínútur. Fram-Haukar 28-33 (13-18) Mörk Fram (Skot): Einar Rafn Eiðsson 7/1 (13/2), Andri Berg Haraldsson 6 ( 12)Matthías Daðason 3 (3), Magnús Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (7), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (7), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 /1 (2/1), Haraldur Þorvarðarson (3). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 6 (19/2, 32%), Björn Viðar Björnsson 16/2 (36/5, 44%). Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jóhann Karl 2, Einar Rafn 2, Magnús, Andri Berg, Matthías) Fiskuð víti: 3 (Haraldur 2, Róbert Aron) Brottvísanir: 14 mínútur Mörk Hauka (Skot): Guðmundur Árni Ólafsson 11/5 (14/7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 11 (15), Tjörvi Þorgeirsson 3 (12), Freyr Brynjarsson 2 (3), Einar Örn Jónsson 2 (4), Sveinn Þorgeirsson 2 (5),Heimir Óli Heimisson 2 (5), Þórður Rafn Guðmundsson (2). Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (26/2, 35%), Aron Rafn Eðvarðsson 5 (16/1, 31%) Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Guðmundur Árni 2, Björgvin Þór 2, Freyr 1, Heimir Óli) Fiskuð víti: 7 (Freyr 2, Þórður Rafn, Sveinn, Heimir Óli, Einar Örn, Björgvin Þór) Brottvísanir: 16 mínútur HK-Selfoss 35-28 HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 11, Atli Ævar Ingólfsson 7, Hörður Másson 5, Bjarki Már Elísson 4, Bjarki Gunnarsson 2, Sigurjón Björnsson 2, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 2, Leó Pétursson 2. Selfoss: Atli Kristinsson 10, Ragnar Jóhannsson 6, Einar Héðinsson 4, Guðjón Drengsson 3, Andrius Zigelis 2, Helgi Héðinsson 2, Milan Ivancev 1. Valur-Afturelding 29-25 Valur: Heiðar Þór Aðalsteinsson 6, Jón Björgvin Pétursson 5, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Þórsson 3, Fannar Þorbjörnsson 3, Hjálmar Arnarson 2. Afturelding: Hilmar Stefánsson 5, Þrándur Gíslason 5, Haukur Sigurvinsson 3, Sverrir Hermannsson 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Hrafn Ingvarsson 2, Ásgeir Jónsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Heil umferð fór fram í N1-deild karla í kvöld. Þar bar hæst sigur toppliðs Akureyrar á FH en þetta var önnur fýluferð FH-inga til Akureyrar á nokkrum dögum. Fram steinlá gegn Haukum og Valur vann fínan sigur rétt eins og HK. Hér að neðan má sjá úrslit og alla markaskorara kvöldsins. Úrslit og staða: Akureyri-FH 25-24 Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 9/3 (16), Guðmundur Hólmar Helgason 4 (12), Oddur Gretarsson 4 (5), Hörður Fannar Sigþórsson 3 (6), Daníel Einarsson 2 (4), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Bergvin Gíslason 1 (2), Heimir Örn Árnason 1 (3). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 20 (37) 54%, Stefán U. Guðnason 4 (10) 40%. Hraðaupphlaup: 7 (Oddur 3, Guðmundur 2, Guðlaugur, Bjarni). Fiskuð víti: 3 (Oddur, Daníel, Guðmundur). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 7/4 (9), Ólafur Guðmundsson 5 (15), Örn Ingi Bjarkason 4 (14), Baldvin Þorsteinsson 3 (4), Atli Steinþórsson 2 (5), Ólafur Gústafsson 2 (8), Ari Þorgeirsson 1 (2). Varin skot: Pálmar Pétursson 16 (40) 40%, Daníel Andrésson 0 (1) %. Hraðaupphlaup: 3 (Ólafur Guðmundsson 3) Fiskuð víti: 4 (Baldvin, Örn, Atli, Ásbjörn). Utan vallar: 10 mínútur. Fram-Haukar 28-33 (13-18) Mörk Fram (Skot): Einar Rafn Eiðsson 7/1 (13/2), Andri Berg Haraldsson 6 ( 12)Matthías Daðason 3 (3), Magnús Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (7), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (7), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 /1 (2/1), Haraldur Þorvarðarson (3). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 6 (19/2, 32%), Björn Viðar Björnsson 16/2 (36/5, 44%). Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jóhann Karl 2, Einar Rafn 2, Magnús, Andri Berg, Matthías) Fiskuð víti: 3 (Haraldur 2, Róbert Aron) Brottvísanir: 14 mínútur Mörk Hauka (Skot): Guðmundur Árni Ólafsson 11/5 (14/7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 11 (15), Tjörvi Þorgeirsson 3 (12), Freyr Brynjarsson 2 (3), Einar Örn Jónsson 2 (4), Sveinn Þorgeirsson 2 (5),Heimir Óli Heimisson 2 (5), Þórður Rafn Guðmundsson (2). Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (26/2, 35%), Aron Rafn Eðvarðsson 5 (16/1, 31%) Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Guðmundur Árni 2, Björgvin Þór 2, Freyr 1, Heimir Óli) Fiskuð víti: 7 (Freyr 2, Þórður Rafn, Sveinn, Heimir Óli, Einar Örn, Björgvin Þór) Brottvísanir: 16 mínútur HK-Selfoss 35-28 HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 11, Atli Ævar Ingólfsson 7, Hörður Másson 5, Bjarki Már Elísson 4, Bjarki Gunnarsson 2, Sigurjón Björnsson 2, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 2, Leó Pétursson 2. Selfoss: Atli Kristinsson 10, Ragnar Jóhannsson 6, Einar Héðinsson 4, Guðjón Drengsson 3, Andrius Zigelis 2, Helgi Héðinsson 2, Milan Ivancev 1. Valur-Afturelding 29-25 Valur: Heiðar Þór Aðalsteinsson 6, Jón Björgvin Pétursson 5, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Þórsson 3, Fannar Þorbjörnsson 3, Hjálmar Arnarson 2. Afturelding: Hilmar Stefánsson 5, Þrándur Gíslason 5, Haukur Sigurvinsson 3, Sverrir Hermannsson 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Hrafn Ingvarsson 2, Ásgeir Jónsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira