Viðskipti innlent

Framsókn: Viðskiptalífið verra en það var fyrir hrun

Stjórn ungra Framsóknarmanna óttast að viðskiptalífið í landinu sé að þróast til enn verri vegar en fyrir hrun.

Endurskipulagning fyrirtækja virðist ekki vera framkvæmd með tilliti til hagsmuna þjóðarinnar og vafasöm lánafyrirgreiðsla virðist ekki heyra sögunni til.

Í skjóli ríkisstjórnar, meðvitað eða ómeðvitað, sé upphaf frekari efnahagsvandamála að skapast, segir í ályktun stjórnar ungra Framsóknarmanna.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×