Iceland Express: Hagsmunagæsla fyrir keppinautinn 8. febrúar 2011 14:05 „Við fögnum niðurstöðunni, en vinnubrögð Flugmálastjórnar hafa því miður verið með þeim hætti að unnið hefur verið að hagsmunagæslu fyrir okkar helsta keppinaut," segir Matthías Imsland forstjóri Iceland Express í tilefni af úrskurði Samkeppniseftirlitsins frá í gær. „Það má segja að starfsmenn stofnunarinnar hafi með vísvitandi hætti reynt að raska samkeppni í áætlunarflugi hérlendis. Þá hafa þeir sent hugmyndir okkar um framtíðarsýn félagsins til keppinautar okkar til umsagnar, eins og það er kallað." Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Express. Í úrskurðinum, sem gteint er frá á visir.is, segir meðal annars, að skilyrði nýlegrar ákvörðunar Flugmálastjórnar um leyfi til Astraeus, sem er flugrekstraraðili Iceland Express, hefði að óbreyttu komið í veg fyrir að félagið gæti boðið upp á áætlunarflug milli Keflavíkur og Winnipeg í Kanada næsta sumar. Samkeppniseftirlitið hefur því beint þeim fyrirmælum til Flugmálastjórnar að breyta verklagi sínu við veitingu flugréttinda með það að markmiði að auka samkeppni í flugi til og frá Íslandi. Þá er Flugmálastjórn gert að upplýsa ekki flugrekendur hér á landi um samkeppnisáform annarra flugrekenda, íslenskra eða erlendra. „Það hefur skekkt samkeppnisstöðuna gríðarlega, hvernig Flugmálastjórn hefur staðið í hagsmunagæslu fyrir okkar helsta keppinaut. Það er því fagnaðarefni að grípið skuli inní með þessum hætti," segir Matthias. „Það er ekki eðlilegt að til þess að fá að stunda samkeppni á Íslandi þurfi að senda áformin til Icelandair til þess að þeir geti sagt Flugmálastjórn hvort þeir leggist gegn áformum okkar eða ekki." Tengdar fréttir Flugmálastjórn raskaði samkeppni í flugi til og frá landinu Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að afgreiðsla Flugmálastjórnar Íslands á flugréttindum hér á landi raski samkeppni í áætlunarflugi til og frá landinu. 8. febrúar 2011 10:13 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
„Við fögnum niðurstöðunni, en vinnubrögð Flugmálastjórnar hafa því miður verið með þeim hætti að unnið hefur verið að hagsmunagæslu fyrir okkar helsta keppinaut," segir Matthías Imsland forstjóri Iceland Express í tilefni af úrskurði Samkeppniseftirlitsins frá í gær. „Það má segja að starfsmenn stofnunarinnar hafi með vísvitandi hætti reynt að raska samkeppni í áætlunarflugi hérlendis. Þá hafa þeir sent hugmyndir okkar um framtíðarsýn félagsins til keppinautar okkar til umsagnar, eins og það er kallað." Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Express. Í úrskurðinum, sem gteint er frá á visir.is, segir meðal annars, að skilyrði nýlegrar ákvörðunar Flugmálastjórnar um leyfi til Astraeus, sem er flugrekstraraðili Iceland Express, hefði að óbreyttu komið í veg fyrir að félagið gæti boðið upp á áætlunarflug milli Keflavíkur og Winnipeg í Kanada næsta sumar. Samkeppniseftirlitið hefur því beint þeim fyrirmælum til Flugmálastjórnar að breyta verklagi sínu við veitingu flugréttinda með það að markmiði að auka samkeppni í flugi til og frá Íslandi. Þá er Flugmálastjórn gert að upplýsa ekki flugrekendur hér á landi um samkeppnisáform annarra flugrekenda, íslenskra eða erlendra. „Það hefur skekkt samkeppnisstöðuna gríðarlega, hvernig Flugmálastjórn hefur staðið í hagsmunagæslu fyrir okkar helsta keppinaut. Það er því fagnaðarefni að grípið skuli inní með þessum hætti," segir Matthias. „Það er ekki eðlilegt að til þess að fá að stunda samkeppni á Íslandi þurfi að senda áformin til Icelandair til þess að þeir geti sagt Flugmálastjórn hvort þeir leggist gegn áformum okkar eða ekki."
Tengdar fréttir Flugmálastjórn raskaði samkeppni í flugi til og frá landinu Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að afgreiðsla Flugmálastjórnar Íslands á flugréttindum hér á landi raski samkeppni í áætlunarflugi til og frá landinu. 8. febrúar 2011 10:13 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Flugmálastjórn raskaði samkeppni í flugi til og frá landinu Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að afgreiðsla Flugmálastjórnar Íslands á flugréttindum hér á landi raski samkeppni í áætlunarflugi til og frá landinu. 8. febrúar 2011 10:13