Erlent

Fjalla átti um tölvurannsókn

Bradley Manning
Bradley Manning
Áhorfendum og fjölmiðlum hefur verið vísað frá réttarhöldunum yfir bandaríska hermanninum Bradley Manning.

Manning var dreginn fyrir herrétt í Bandaríkjunum, grunaður um að hafa lekið hundruðum þúsunda leyniskjala til WikiLeaks.

Yfirmaður herréttarins rýmdi í gær dómsalinn þegar taka átti til umfjöllunar gögn sem leynd á að ríkja yfir, jafnvel þótt þau séu á netinu. Vitnaleiðslur í gær, fjórða dag réttarhaldanna, áttu að snúa að réttarfarsrannsókn á tölvunum á vinnustað Mannings. - óká




Fleiri fréttir

Sjá meira


×