4G byltir þráðlausum samskiptum 24. maí 2011 03:15 Liv, sem á myndinni er með forsvarsmönnum Huawei og Nova, segir mörg tól og tæki eiga í samskiptum með þráðlausri tækni á næstu árum. „4G-kerfi hafa verið byggð upp í Bandaríkjunum, Noregi, Svíþjóð og víðar. Þetta er allt að gerast núna," segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri farsímafyrirtækisins Nova. Fyrirtækið sótti í gær um heimild hjá Póst- og fjarskiptastofnun um leyfi til að prófa innleiðingu næstu kynslóðar í gagnaflutningstækni hér í samstarfi við kínverska tæknifyrirtækið Huawei. Þessi tækni er næsta skref á eftir þriðju kynslóð í þráðlausum gagnaflutningum og nefnist í stuttu máli fjórða kynslóðin, 4G. Afkastageta 4G-kerfisins er um tífalt meiri en forverans. Liv segir að tilraunakerfið gefa Nova kost á að leggja drög að uppbyggingu 4G-kerfisins og meta kostnaðinn við fjárfestinguna. Nova hóf að byggja upp þriðju kynslóð í gagnaflutningskerfi fyrir fimm árum en fékk rekstrarleyfi fyrir fjórum. Kerfið er nýlegt og telur Liv að ekki þurfi að endurnýja senda. Liv segir öra þróun í neytendabúnaði kalla á uppfærslu í gagnaflutningstækni. Máli sínu til stuðnings bendir hún á fjölda tækja sem muni eiga í þráðlausum samskiptum í framtíðinni. Þar á meðal eru eru bílar og spjaldtölvur. „Vöxturinn verður gígantískur," segir hún. -jab Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira
„4G-kerfi hafa verið byggð upp í Bandaríkjunum, Noregi, Svíþjóð og víðar. Þetta er allt að gerast núna," segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri farsímafyrirtækisins Nova. Fyrirtækið sótti í gær um heimild hjá Póst- og fjarskiptastofnun um leyfi til að prófa innleiðingu næstu kynslóðar í gagnaflutningstækni hér í samstarfi við kínverska tæknifyrirtækið Huawei. Þessi tækni er næsta skref á eftir þriðju kynslóð í þráðlausum gagnaflutningum og nefnist í stuttu máli fjórða kynslóðin, 4G. Afkastageta 4G-kerfisins er um tífalt meiri en forverans. Liv segir að tilraunakerfið gefa Nova kost á að leggja drög að uppbyggingu 4G-kerfisins og meta kostnaðinn við fjárfestinguna. Nova hóf að byggja upp þriðju kynslóð í gagnaflutningskerfi fyrir fimm árum en fékk rekstrarleyfi fyrir fjórum. Kerfið er nýlegt og telur Liv að ekki þurfi að endurnýja senda. Liv segir öra þróun í neytendabúnaði kalla á uppfærslu í gagnaflutningstækni. Máli sínu til stuðnings bendir hún á fjölda tækja sem muni eiga í þráðlausum samskiptum í framtíðinni. Þar á meðal eru eru bílar og spjaldtölvur. „Vöxturinn verður gígantískur," segir hún. -jab
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent