Ósamið um 4,3 milljarða greiðslu 7. apríl 2011 09:00 Guðmundur Rúnar Árnason segir von á lausn varðandi 4,3 milljarða skuld sem er á gjalddaga í dag. Fulltrúi Sjálfstæðisflokks segir meirihlutann verða að leysa úr málinu. „Þetta er bara í eðlilegum og góðum farvegi," segir Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri í Hafnarfirði, um 4,3 milljarða lán bæjarins sem er á gjalddaga á morgun. Fulltrúar minnihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn lýstu í gær áhyggjum yfir að ekki væri lokið endurfjármögnun 4,3 milljarða króna láns hjá Depfabank, þrátt fyrir að gjalddagi lánsins sé í dag. „Það er mjög alvarlegt mál ef þetta fer í formleg vanskil. Það óskar þess enginn og allra síst við. Þess vegna höfum við verið aö reyna að hvetja meirihlutann til að ganga frá þessu máli sem allra fyrst og jafnhliða því að búa svo um hnúta í rekstrinum að við höfum afgang til að semja um og greiða þetta niður á einhverju eðlilegu tímabili," segir Valdimar Svavarsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks.Valdimar Svavarsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir meirihluta Samfylkingar og VG verða að ganga frá skuldamáli.Guðmundur segist telja að fara eigi varlega í umfjöllun um slík mál. „Menn eiga að fara varlega í því sem þeir segja og bóka þegar slík vinna stendur sem hæst," segir bæjarstjórinn sem ekki svarar því hvort svo kunni að fara að lánið fari í vanskil. „Þegar svona vinna er í gangi er óskynsamlegt að tala efnislega um málið opinberlega. Úrvinnsla málsins er í mjög góðum farvegi og ég er sannfærður um að það sé mjög stutt í að það verði mjög fín lausn í málinu." Kjörin á núverandi láni munu vera afar hagstæð. Búast má við því að sú endurfjármögnun sem fæst verði mun óhagstæðari fyrir Hafnarfjarðarbæ. Um næstu áramót bíður síðan gjalddagi á fimm milljarða króna láni sem einnig er hjá Depfabank.- gar Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
„Þetta er bara í eðlilegum og góðum farvegi," segir Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri í Hafnarfirði, um 4,3 milljarða lán bæjarins sem er á gjalddaga á morgun. Fulltrúar minnihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn lýstu í gær áhyggjum yfir að ekki væri lokið endurfjármögnun 4,3 milljarða króna láns hjá Depfabank, þrátt fyrir að gjalddagi lánsins sé í dag. „Það er mjög alvarlegt mál ef þetta fer í formleg vanskil. Það óskar þess enginn og allra síst við. Þess vegna höfum við verið aö reyna að hvetja meirihlutann til að ganga frá þessu máli sem allra fyrst og jafnhliða því að búa svo um hnúta í rekstrinum að við höfum afgang til að semja um og greiða þetta niður á einhverju eðlilegu tímabili," segir Valdimar Svavarsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks.Valdimar Svavarsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir meirihluta Samfylkingar og VG verða að ganga frá skuldamáli.Guðmundur segist telja að fara eigi varlega í umfjöllun um slík mál. „Menn eiga að fara varlega í því sem þeir segja og bóka þegar slík vinna stendur sem hæst," segir bæjarstjórinn sem ekki svarar því hvort svo kunni að fara að lánið fari í vanskil. „Þegar svona vinna er í gangi er óskynsamlegt að tala efnislega um málið opinberlega. Úrvinnsla málsins er í mjög góðum farvegi og ég er sannfærður um að það sé mjög stutt í að það verði mjög fín lausn í málinu." Kjörin á núverandi láni munu vera afar hagstæð. Búast má við því að sú endurfjármögnun sem fæst verði mun óhagstæðari fyrir Hafnarfjarðarbæ. Um næstu áramót bíður síðan gjalddagi á fimm milljarða króna láni sem einnig er hjá Depfabank.- gar
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira