Einar: Aðrir munu stíga upp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2011 21:55 Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, líst vel á síðari hluta tímabilsins en FH-ingar gerðu í kvöld jafntefli við sterkt lið Fram, 26-26, á útivelli. „Við spiluðum vel í kvöld, rétt eins og Framararnir. Þetta var góður leikur miðað við þann fyrsta eftir langt vetrarfrí, sérstaklega þar sem að leikurinn var mikilvægur og spennustigið hátt," sagði Einar. „Við komum okkur í góð færi í flestum sóknum. Ólafur Guðmundsson og Ásbjörn Friðriksson voru frábærir í kvöld. Vörnin hélt lengst af þó svo að við höfum gefið þeim eitt og eitt mark inn á milli." Þeir Ólafur og Andrés skoruðu 21 af 26 mörkum FH í leiknum en Einar hefur ekki áhyggjur á því að liðið skorti fjölbreytileika í sóknarleiknum. „Við erum með nýja stráka í liðinu. Hjörtur [Hinriksson] kom inn í liðið rétt fyrir áramót og er að koma sér inn í málin. Halldór [Guðjónsson] á líka helling inni en hann er ungur og efnilegur leikmaður. Þetta var hans fyrsti leikur þar sem hann er í aðalhlutverki í sinni stöðu og því var hann ef til vill svolítið stressaður." „En það verður að viðurkennast að Óli og Ási drógu vagninn fyrir okkur í kvöld. Ég hef ekki áhyggjur af öðrum. Örn Ingi [Bjarkason] kemur aftur inn í liðið fljótlega og þá kannski verður þetta betra." FH hikstaði á köflum fyrir áramót en Einar er bjartsýnn á síðari hluta tímabilsins. „Það er meira öryggi yfir liðinu og ró. Það eru komin betri tök á varnarleiknum og því líst mér vel á þetta." Olís-deild karla Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, líst vel á síðari hluta tímabilsins en FH-ingar gerðu í kvöld jafntefli við sterkt lið Fram, 26-26, á útivelli. „Við spiluðum vel í kvöld, rétt eins og Framararnir. Þetta var góður leikur miðað við þann fyrsta eftir langt vetrarfrí, sérstaklega þar sem að leikurinn var mikilvægur og spennustigið hátt," sagði Einar. „Við komum okkur í góð færi í flestum sóknum. Ólafur Guðmundsson og Ásbjörn Friðriksson voru frábærir í kvöld. Vörnin hélt lengst af þó svo að við höfum gefið þeim eitt og eitt mark inn á milli." Þeir Ólafur og Andrés skoruðu 21 af 26 mörkum FH í leiknum en Einar hefur ekki áhyggjur á því að liðið skorti fjölbreytileika í sóknarleiknum. „Við erum með nýja stráka í liðinu. Hjörtur [Hinriksson] kom inn í liðið rétt fyrir áramót og er að koma sér inn í málin. Halldór [Guðjónsson] á líka helling inni en hann er ungur og efnilegur leikmaður. Þetta var hans fyrsti leikur þar sem hann er í aðalhlutverki í sinni stöðu og því var hann ef til vill svolítið stressaður." „En það verður að viðurkennast að Óli og Ási drógu vagninn fyrir okkur í kvöld. Ég hef ekki áhyggjur af öðrum. Örn Ingi [Bjarkason] kemur aftur inn í liðið fljótlega og þá kannski verður þetta betra." FH hikstaði á köflum fyrir áramót en Einar er bjartsýnn á síðari hluta tímabilsins. „Það er meira öryggi yfir liðinu og ró. Það eru komin betri tök á varnarleiknum og því líst mér vel á þetta."
Olís-deild karla Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira