Fyrsta tap Füchse Berlin á leiktíðinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. september 2011 19:56 Felix Lobedank sækir hér að Alexander Peterssyni í leiknum í kvöld. Nordic Photos / Bongarts Lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið mætti þá Göppingen á útivelli og tapaði, 26-24. Kiel vann á sama tíma öruggan sigur á Hannover-Burgdorf. Füchse byrjaði mjög vel og skoraði sex fyrstu mörk leiksins. Eftir stundarfjórðung var staðan 8-3 fyrir Berlínarbúa en þá virtist leikur liðsins einfaldlega hrynja. Liðið skoraði aðeins eitt mark á síðustu fimmtán mínútum fyrri hálfleiks og var þremur mörkum undir þegar sá síðari hófst, 12-9. Heimamenn juku forystuna enn í síðari hálfleik og náðu mest sjö marka forystu. Füchse náði að saxa á forskot þeirra undir lok leiksins í tvö mörk en nær komst liðið ekki. Alexander Petersson skoraði tvö mörk fyrir Füchse Berlin í kvöld, bæði í seinni hálfleik. Kiel er því eina liðið sem er enn ósigrað í deildinni á tímabilinu en liðið vann í kvöld Hannover-Burgdorf með fimmtán marka mun, 34-19. Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel í leiknum en Hannes Jón Jónsson tvö fyrir Hannover-Burgdorf og þeir Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson eitt hvor. Kiel er í efsta sætinu með tólf stig eftir sex leiki en Füchse Berlin í öðru sæti ásamt Rhein-Neckar Löwen með átta stig. Füchse á þó leik til góða. Göppingen vann í kvöld aðeins sinn annan sigur á tímabilinu en liðið er í tólfta sæti. Hannover-Burgdorf er í sextánda sæti með tvö stig. Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið mætti þá Göppingen á útivelli og tapaði, 26-24. Kiel vann á sama tíma öruggan sigur á Hannover-Burgdorf. Füchse byrjaði mjög vel og skoraði sex fyrstu mörk leiksins. Eftir stundarfjórðung var staðan 8-3 fyrir Berlínarbúa en þá virtist leikur liðsins einfaldlega hrynja. Liðið skoraði aðeins eitt mark á síðustu fimmtán mínútum fyrri hálfleiks og var þremur mörkum undir þegar sá síðari hófst, 12-9. Heimamenn juku forystuna enn í síðari hálfleik og náðu mest sjö marka forystu. Füchse náði að saxa á forskot þeirra undir lok leiksins í tvö mörk en nær komst liðið ekki. Alexander Petersson skoraði tvö mörk fyrir Füchse Berlin í kvöld, bæði í seinni hálfleik. Kiel er því eina liðið sem er enn ósigrað í deildinni á tímabilinu en liðið vann í kvöld Hannover-Burgdorf með fimmtán marka mun, 34-19. Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel í leiknum en Hannes Jón Jónsson tvö fyrir Hannover-Burgdorf og þeir Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson eitt hvor. Kiel er í efsta sætinu með tólf stig eftir sex leiki en Füchse Berlin í öðru sæti ásamt Rhein-Neckar Löwen með átta stig. Füchse á þó leik til góða. Göppingen vann í kvöld aðeins sinn annan sigur á tímabilinu en liðið er í tólfta sæti. Hannover-Burgdorf er í sextánda sæti með tvö stig.
Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita