Iceland-Express deildin: Njarðvík í fallsæti Hjalti Þór Hreinsson skrifar 16. janúar 2011 21:11 Fjölnismenn töpuðu en ÍR vann sinn leik í kvöld. Fréttablaðið/Stefán Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR, Stjarnan og Tindastóll unnu leiki kvöldsins. Þrátt fyrir þjálfaraskipti í vikunni ná Njarðvíkingar enn ekki að rétta úr kútnum. Nú lágu þeir fyrir ÍR á heimavelli, 89-97. Stjarnan gerði góða ferð í Grafarvoginn og lagði Fjölni og nartar því enn í hælana á Keflavík og KR sem eru með tveimur stigum meira í töflunni. Þá vann Tindastóll góðan sigur á Haukum og komst þar með upp að Hafnfirðingum í töflunni. Tölfræði leikjanna: Njarðvík 89-97 ÍR Njarðvík: Christopher Smith 21/5 fráköst/6 varin skot, Jóhann Árni Ólafsson 17/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14, Rúnar Ingi Erlingsson 13/5 stoðsendingar, Friðrik E. Stefánsson 8/4 fráköst, Egill Jónasson 6/4 fráköst, Lárus Jónsson 4/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Páll Kristinsson 2.ÍR: Nemanja Sovic 32/6 fráköst, James Bartolotta 32/6 fráköst, Kelly Biedler 17/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 9/7 fráköst, Kristinn Jónasson 3, Níels Dungal 2/4 fráköst, Sveinbjörn Claesson 2.Fjölnir 92-97 Stjarnan Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 20/9 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 20, Jón Sverrisson 17/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/3 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 13/8 fráköst/14 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Sigurður Þórarinsson 2, Sindri Kárason 2.Stjarnan: Justin Shouse 24/4 fráköst, Jovan Zdravevski 23/7 fráköst, Renato Lindmets 16/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/9 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Marvin Valdimarsson 7/7 fráköst, Guðjón Lárusson 2.Tindastóll 95-88 Haukar Tindastóll: Hayward Fain 28/8 fráköst/5 stolnir, Sean Kingsley Cunningham 20/6 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 15/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 13, Helgi Freyr Margeirsson 10, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4/7 fráköst.Haukar: Gerald Robinson 22/8 fráköst, Haukur Óskarsson 17/5 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 16/4 fráköst, Semaj Inge 12/8 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Sævar Ingi Haraldsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Emil Barja 2/4 fráköst/5 stoðsendingar. Dominos-deild karla Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR, Stjarnan og Tindastóll unnu leiki kvöldsins. Þrátt fyrir þjálfaraskipti í vikunni ná Njarðvíkingar enn ekki að rétta úr kútnum. Nú lágu þeir fyrir ÍR á heimavelli, 89-97. Stjarnan gerði góða ferð í Grafarvoginn og lagði Fjölni og nartar því enn í hælana á Keflavík og KR sem eru með tveimur stigum meira í töflunni. Þá vann Tindastóll góðan sigur á Haukum og komst þar með upp að Hafnfirðingum í töflunni. Tölfræði leikjanna: Njarðvík 89-97 ÍR Njarðvík: Christopher Smith 21/5 fráköst/6 varin skot, Jóhann Árni Ólafsson 17/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14, Rúnar Ingi Erlingsson 13/5 stoðsendingar, Friðrik E. Stefánsson 8/4 fráköst, Egill Jónasson 6/4 fráköst, Lárus Jónsson 4/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Páll Kristinsson 2.ÍR: Nemanja Sovic 32/6 fráköst, James Bartolotta 32/6 fráköst, Kelly Biedler 17/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 9/7 fráköst, Kristinn Jónasson 3, Níels Dungal 2/4 fráköst, Sveinbjörn Claesson 2.Fjölnir 92-97 Stjarnan Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 20/9 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 20, Jón Sverrisson 17/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/3 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 13/8 fráköst/14 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Sigurður Þórarinsson 2, Sindri Kárason 2.Stjarnan: Justin Shouse 24/4 fráköst, Jovan Zdravevski 23/7 fráköst, Renato Lindmets 16/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/9 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Marvin Valdimarsson 7/7 fráköst, Guðjón Lárusson 2.Tindastóll 95-88 Haukar Tindastóll: Hayward Fain 28/8 fráköst/5 stolnir, Sean Kingsley Cunningham 20/6 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 15/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 13, Helgi Freyr Margeirsson 10, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4/7 fráköst.Haukar: Gerald Robinson 22/8 fráköst, Haukur Óskarsson 17/5 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 16/4 fráköst, Semaj Inge 12/8 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Sævar Ingi Haraldsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Emil Barja 2/4 fráköst/5 stoðsendingar.
Dominos-deild karla Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn