Iceland-Express deildin: Njarðvík í fallsæti Hjalti Þór Hreinsson skrifar 16. janúar 2011 21:11 Fjölnismenn töpuðu en ÍR vann sinn leik í kvöld. Fréttablaðið/Stefán Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR, Stjarnan og Tindastóll unnu leiki kvöldsins. Þrátt fyrir þjálfaraskipti í vikunni ná Njarðvíkingar enn ekki að rétta úr kútnum. Nú lágu þeir fyrir ÍR á heimavelli, 89-97. Stjarnan gerði góða ferð í Grafarvoginn og lagði Fjölni og nartar því enn í hælana á Keflavík og KR sem eru með tveimur stigum meira í töflunni. Þá vann Tindastóll góðan sigur á Haukum og komst þar með upp að Hafnfirðingum í töflunni. Tölfræði leikjanna: Njarðvík 89-97 ÍR Njarðvík: Christopher Smith 21/5 fráköst/6 varin skot, Jóhann Árni Ólafsson 17/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14, Rúnar Ingi Erlingsson 13/5 stoðsendingar, Friðrik E. Stefánsson 8/4 fráköst, Egill Jónasson 6/4 fráköst, Lárus Jónsson 4/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Páll Kristinsson 2.ÍR: Nemanja Sovic 32/6 fráköst, James Bartolotta 32/6 fráköst, Kelly Biedler 17/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 9/7 fráköst, Kristinn Jónasson 3, Níels Dungal 2/4 fráköst, Sveinbjörn Claesson 2.Fjölnir 92-97 Stjarnan Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 20/9 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 20, Jón Sverrisson 17/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/3 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 13/8 fráköst/14 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Sigurður Þórarinsson 2, Sindri Kárason 2.Stjarnan: Justin Shouse 24/4 fráköst, Jovan Zdravevski 23/7 fráköst, Renato Lindmets 16/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/9 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Marvin Valdimarsson 7/7 fráköst, Guðjón Lárusson 2.Tindastóll 95-88 Haukar Tindastóll: Hayward Fain 28/8 fráköst/5 stolnir, Sean Kingsley Cunningham 20/6 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 15/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 13, Helgi Freyr Margeirsson 10, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4/7 fráköst.Haukar: Gerald Robinson 22/8 fráköst, Haukur Óskarsson 17/5 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 16/4 fráköst, Semaj Inge 12/8 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Sævar Ingi Haraldsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Emil Barja 2/4 fráköst/5 stoðsendingar. Dominos-deild karla Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR, Stjarnan og Tindastóll unnu leiki kvöldsins. Þrátt fyrir þjálfaraskipti í vikunni ná Njarðvíkingar enn ekki að rétta úr kútnum. Nú lágu þeir fyrir ÍR á heimavelli, 89-97. Stjarnan gerði góða ferð í Grafarvoginn og lagði Fjölni og nartar því enn í hælana á Keflavík og KR sem eru með tveimur stigum meira í töflunni. Þá vann Tindastóll góðan sigur á Haukum og komst þar með upp að Hafnfirðingum í töflunni. Tölfræði leikjanna: Njarðvík 89-97 ÍR Njarðvík: Christopher Smith 21/5 fráköst/6 varin skot, Jóhann Árni Ólafsson 17/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14, Rúnar Ingi Erlingsson 13/5 stoðsendingar, Friðrik E. Stefánsson 8/4 fráköst, Egill Jónasson 6/4 fráköst, Lárus Jónsson 4/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Páll Kristinsson 2.ÍR: Nemanja Sovic 32/6 fráköst, James Bartolotta 32/6 fráköst, Kelly Biedler 17/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 9/7 fráköst, Kristinn Jónasson 3, Níels Dungal 2/4 fráköst, Sveinbjörn Claesson 2.Fjölnir 92-97 Stjarnan Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 20/9 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 20, Jón Sverrisson 17/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/3 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 13/8 fráköst/14 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Sigurður Þórarinsson 2, Sindri Kárason 2.Stjarnan: Justin Shouse 24/4 fráköst, Jovan Zdravevski 23/7 fráköst, Renato Lindmets 16/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/9 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Marvin Valdimarsson 7/7 fráköst, Guðjón Lárusson 2.Tindastóll 95-88 Haukar Tindastóll: Hayward Fain 28/8 fráköst/5 stolnir, Sean Kingsley Cunningham 20/6 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 15/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 13, Helgi Freyr Margeirsson 10, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4/7 fráköst.Haukar: Gerald Robinson 22/8 fráköst, Haukur Óskarsson 17/5 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 16/4 fráköst, Semaj Inge 12/8 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Sævar Ingi Haraldsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Emil Barja 2/4 fráköst/5 stoðsendingar.
Dominos-deild karla Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Sjá meira