Samningar um kísilver í undirritaðir í dag 17. febrúar 2011 11:02 Helguvík. Samningar hafa náðst um smíði kísilvers í Helguvík og verður skrifað undir þá í Reykjanesbæ klukkan eitt. Framkvæmdir hefjast í vor. Stefnt hafði verið að því að klára samningana fyrir síðustu mánaðamót, eins og fréttastofan hefur áður skýrt frá, en ýmis atriði urðu til að frágangur tafðist á lokasprettinum. Það var svo ekki fyrr en í morgun sem endanlega varð ljóst að allt væri klárt og er nú ákveðið að haldin verði sérstök undirskriftarathöfn í Duus-húsi í Keflavík klukkan eitt. Þar verða undirritaðir fjárfestingarsamningar milli Íslenska kísilfélagsins ehf, stjórnvalda og Reykjanesbæjar. Þá verður greint frá samningum Kísilfélagsins við HS Orku og Landsvirkjun, Landsnet og Reykjaneshöfn. Einnig verður kynntur til sögu nýr aðaleigandi í Íslenska kísilfélaginu ehf, en það er bandarískt fyrirtæki í kísiliðnaði. Á fundinum verða m.a. iðnaðarráðherra, fjármálaráðherra, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, fulltrúar Íslenska kísilfélagsins, Landsnets, Reykjaneshafnar, HS Orku, Landsvirkjunar og fjárfestingararsviðs Íslandsstofu. Undirritun þýðir að framkvæmdir hefjast í Helguvík í maímánuði, sem kalla á ráðningu 150 starfsmanna næstu tvö ár. Síðan verða til 90 framtíðarstörf en framleiðslan hefst sumarið 2013. Tveir ofnar verða í verksmiðjunni, sem framleiða mun um 50 þúsund tonn af hrákísil á ári. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Samningar hafa náðst um smíði kísilvers í Helguvík og verður skrifað undir þá í Reykjanesbæ klukkan eitt. Framkvæmdir hefjast í vor. Stefnt hafði verið að því að klára samningana fyrir síðustu mánaðamót, eins og fréttastofan hefur áður skýrt frá, en ýmis atriði urðu til að frágangur tafðist á lokasprettinum. Það var svo ekki fyrr en í morgun sem endanlega varð ljóst að allt væri klárt og er nú ákveðið að haldin verði sérstök undirskriftarathöfn í Duus-húsi í Keflavík klukkan eitt. Þar verða undirritaðir fjárfestingarsamningar milli Íslenska kísilfélagsins ehf, stjórnvalda og Reykjanesbæjar. Þá verður greint frá samningum Kísilfélagsins við HS Orku og Landsvirkjun, Landsnet og Reykjaneshöfn. Einnig verður kynntur til sögu nýr aðaleigandi í Íslenska kísilfélaginu ehf, en það er bandarískt fyrirtæki í kísiliðnaði. Á fundinum verða m.a. iðnaðarráðherra, fjármálaráðherra, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, fulltrúar Íslenska kísilfélagsins, Landsnets, Reykjaneshafnar, HS Orku, Landsvirkjunar og fjárfestingararsviðs Íslandsstofu. Undirritun þýðir að framkvæmdir hefjast í Helguvík í maímánuði, sem kalla á ráðningu 150 starfsmanna næstu tvö ár. Síðan verða til 90 framtíðarstörf en framleiðslan hefst sumarið 2013. Tveir ofnar verða í verksmiðjunni, sem framleiða mun um 50 þúsund tonn af hrákísil á ári.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur