Kjarasamningur kennara Bryndís Haralds skrifar 6. mars 2011 00:01 Það verður seint deilt um mikilvægi þess að börnin okkar fái góða menntun. Forsenda þess eru góðir kennarar sem eiga að fá góð laun. En eru íslenskir grunnskólakennarar vel launaðir? Byrjunarlaun íslenskra kennara eru 84% (2007) af meðallaunum kennara inna OECD ríkjanna. Af þessum tölum er auðvelt að draga þá ályktun að laun kennara séu ekki í samræmi við mikilvægi starfsins. Þegar kostnaður við grunnskólana er greindur er langstærsti hluti kostnaðarins laun. Heildarkostnaður 2007 við grunnskólastigið á Íslandi var 3.7% af vergri landsframleiðslu sem var 54% hærra en meðaltal OECD landa. Við verjum mun hærra hlutfalli af vergri landsframleiðslu til skólamála en OECD löndin, en samt fá kennarar hér lægri laun. Hver er ástæða þessa ? Kjarasamningur kennara er allt of flókinn og fer langt út fyrir hlutverk sitt. Þar eru langar klausur sem kveða á um hvað kennari á að kenna mikið, hversu langan undirbúningstíma hann hefur, hvað kennslumagnið minnki við lífaldur kennarar o.sfrv. Raunin er svo sú að skólastjóri hefur mjög takmarkað með það að gera hvernig kennarar verja tíma sínum, það er mikið til ákveðið í kjarasamningi. Að mínu mati eiga kjarasamningar að ákveða kaup og kjör en ekki ákveða með hvaða hætti eigi að reka viðkomandi stofnun eða fyrirtæki. Áður fyrr voru lög og reglugerðir um grunnskólann þannig úr garði gerð að lítið svigrúm var fyrir skóla að marka sér sérstöðu. Með grunnskólalögunum frá 2008 hefur þetta breyst og því ættu skólar nú að eiga auðveldara um vik með að móta sérstöðu og þróa sinn eigin skólabrag. En kjarasamningur kennara er hamlandi þegar kemur að þróun og nýsköpun í skólastarfi sökum þess hversu lítin sveigjanleika hann bíður upp á. Ég skora á samningsaðila í kjaraviðræðum kennara að láta kjarasamning kennara snúast eingöngu um kaup og kjör þessarar mikilvægu stéttar. Á árinu 2007 kostaði hver nemi á grunn- og miðstigi á Íslandi um 43% meira en meðalkostnaður pr nema innan OECD ríkjanna, Norðurlöndin raða sér reyndar á toppinn en Finnar sem við viljum nú oft miða okkur við þegar kemur að menntamálum reka greinilega mjög hagstætt skólakerfi en þar er kostnaður pr nemanda undir meðaltali OECD ríkjanna. Á sama tíma eru finnskir nemendur að skora mjög hátt í alþjóðlegum samanburði hvað kunnáttu varðar. Framlög til skólamála hafa aukist umtalsvert á síðustu árum og ég held ég geti líka fullyrt að gæði skólastarfsins hafa aukist. Það er samt óásættanlegt að okkar kerfi kosti mun meira en í löndunum sem við berum okkur saman við á sama tíma og kennarar hér hafa lægri laun en í þessum löndum. Við hljótum því að gera bætt kjör kennara án þess að skólakerfið þurfi að kosta okkur meira. Ég tel lausnina felast í kjarasamning kennara. Kjarasamningarnir þurfa að vera einfaldari og líkari því sem gengur og gerist hjá öðrum starfsstéttum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það verður seint deilt um mikilvægi þess að börnin okkar fái góða menntun. Forsenda þess eru góðir kennarar sem eiga að fá góð laun. En eru íslenskir grunnskólakennarar vel launaðir? Byrjunarlaun íslenskra kennara eru 84% (2007) af meðallaunum kennara inna OECD ríkjanna. Af þessum tölum er auðvelt að draga þá ályktun að laun kennara séu ekki í samræmi við mikilvægi starfsins. Þegar kostnaður við grunnskólana er greindur er langstærsti hluti kostnaðarins laun. Heildarkostnaður 2007 við grunnskólastigið á Íslandi var 3.7% af vergri landsframleiðslu sem var 54% hærra en meðaltal OECD landa. Við verjum mun hærra hlutfalli af vergri landsframleiðslu til skólamála en OECD löndin, en samt fá kennarar hér lægri laun. Hver er ástæða þessa ? Kjarasamningur kennara er allt of flókinn og fer langt út fyrir hlutverk sitt. Þar eru langar klausur sem kveða á um hvað kennari á að kenna mikið, hversu langan undirbúningstíma hann hefur, hvað kennslumagnið minnki við lífaldur kennarar o.sfrv. Raunin er svo sú að skólastjóri hefur mjög takmarkað með það að gera hvernig kennarar verja tíma sínum, það er mikið til ákveðið í kjarasamningi. Að mínu mati eiga kjarasamningar að ákveða kaup og kjör en ekki ákveða með hvaða hætti eigi að reka viðkomandi stofnun eða fyrirtæki. Áður fyrr voru lög og reglugerðir um grunnskólann þannig úr garði gerð að lítið svigrúm var fyrir skóla að marka sér sérstöðu. Með grunnskólalögunum frá 2008 hefur þetta breyst og því ættu skólar nú að eiga auðveldara um vik með að móta sérstöðu og þróa sinn eigin skólabrag. En kjarasamningur kennara er hamlandi þegar kemur að þróun og nýsköpun í skólastarfi sökum þess hversu lítin sveigjanleika hann bíður upp á. Ég skora á samningsaðila í kjaraviðræðum kennara að láta kjarasamning kennara snúast eingöngu um kaup og kjör þessarar mikilvægu stéttar. Á árinu 2007 kostaði hver nemi á grunn- og miðstigi á Íslandi um 43% meira en meðalkostnaður pr nema innan OECD ríkjanna, Norðurlöndin raða sér reyndar á toppinn en Finnar sem við viljum nú oft miða okkur við þegar kemur að menntamálum reka greinilega mjög hagstætt skólakerfi en þar er kostnaður pr nemanda undir meðaltali OECD ríkjanna. Á sama tíma eru finnskir nemendur að skora mjög hátt í alþjóðlegum samanburði hvað kunnáttu varðar. Framlög til skólamála hafa aukist umtalsvert á síðustu árum og ég held ég geti líka fullyrt að gæði skólastarfsins hafa aukist. Það er samt óásættanlegt að okkar kerfi kosti mun meira en í löndunum sem við berum okkur saman við á sama tíma og kennarar hér hafa lægri laun en í þessum löndum. Við hljótum því að gera bætt kjör kennara án þess að skólakerfið þurfi að kosta okkur meira. Ég tel lausnina felast í kjarasamning kennara. Kjarasamningarnir þurfa að vera einfaldari og líkari því sem gengur og gerist hjá öðrum starfsstéttum.
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun