Gústaf Adolf: Vorum grátlega nálægt því Hlynur Valsson skrifar 2. apríl 2011 16:47 Gústaf Adolf Björnsson, þjálfari Stjörnunnar. Gústaf Adolf Björnsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta var niðurlútur eftir æsispennandi leik gegn Fram í Mýrinni í Garðabæ í dag þar sem Fram fór með sigur af hólmi 21-22. „Ég vil bara óska Fram innilega til hamingju með að hafa unnið þetta einvígi 2-0, en við reyndum svo sannarlega allt sem við gátum til að komast í oddaleikinn í Framhúsinu á mánudaginn og vorum grátlega nálægt því," sagði Gústaf svekktur. Viðureignir þessara liða hafa verið mjög jafnar í vetur og í báðum leikjunum í deildinni unnu Framarar með eins marks mun. „Við erum búin að spila við Fram fjórum sinnum í vetur og skíttöpuðum auðvitað síðasta fimmtudag. Í hinum leikjunum hefur bara munað einu marki og ekkert sanngirni í því að sigurinn hafi endað hjá Fram í þeim öllum" Gústaf var ánægður með leik síns liðs í dag. „Flottur karakter í liðinu og ekkert upp á það að klaga, varnarleikurinn var flottur og markvarslan fín. Við fengum fín hraðaupphlaup en klikkuðum of mikið þar sérstaklega í fyrri hálfleik. Annars bara flottur leikur sem bauð upp á spennu og hraða og auðvitað einhver mistök inn á milli en það fylgir alltaf þegar mikið er undir," sagði Gústaf Adolf í samtali við Vísi í dag. Olís-deild kvenna Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira
Gústaf Adolf Björnsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta var niðurlútur eftir æsispennandi leik gegn Fram í Mýrinni í Garðabæ í dag þar sem Fram fór með sigur af hólmi 21-22. „Ég vil bara óska Fram innilega til hamingju með að hafa unnið þetta einvígi 2-0, en við reyndum svo sannarlega allt sem við gátum til að komast í oddaleikinn í Framhúsinu á mánudaginn og vorum grátlega nálægt því," sagði Gústaf svekktur. Viðureignir þessara liða hafa verið mjög jafnar í vetur og í báðum leikjunum í deildinni unnu Framarar með eins marks mun. „Við erum búin að spila við Fram fjórum sinnum í vetur og skíttöpuðum auðvitað síðasta fimmtudag. Í hinum leikjunum hefur bara munað einu marki og ekkert sanngirni í því að sigurinn hafi endað hjá Fram í þeim öllum" Gústaf var ánægður með leik síns liðs í dag. „Flottur karakter í liðinu og ekkert upp á það að klaga, varnarleikurinn var flottur og markvarslan fín. Við fengum fín hraðaupphlaup en klikkuðum of mikið þar sérstaklega í fyrri hálfleik. Annars bara flottur leikur sem bauð upp á spennu og hraða og auðvitað einhver mistök inn á milli en það fylgir alltaf þegar mikið er undir," sagði Gústaf Adolf í samtali við Vísi í dag.
Olís-deild kvenna Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira