Stjörnumenn töpuðu óvænt í Ljónagryfjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2011 21:00 Elvar Már Friðriksson Mynd/Valli Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, þurfti að sætta sig við óvænt sjö stiga tap, 105-98, á móti sínum gömlu félögum í Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í Icdland Express deild karla í kvöld. Njarðvíkingar lögðu grunninn að sigri sínum með því að vinna þriðja leikhlutann 33-13 en Garðbæingar sóttu að þeim í lokin. Þetta var aðeins annað tap Stjörnumanna í Iceland Express deildinni en það sér til þess að Grindvíkingar halda fjögurra stiga forskoti á toppnum. Það voru margir að skila til Njarðvíkurliðsins í kvöld en Cameron Echols var atvæðamestur með 29 stig og 21 frákast, Travis Holmes skoraði 22 stig, hinn ungi Elvar Már Friðriksson var með 20 stig og 10 stoðsendingar og Hjörtur Hrafn Einarsson skroaði 15 stig. Þá vakti líka frammistaða Maciej Stanislav Baginski mikla athygli en hann skoraði 13 stig í kvöld. Justin Shouse skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna, Keith Cothran skoraði 20 stig og Fannar Freyr Helgason var með 17 stig. Njarðvíkingar með Cameron Echols í fararbroddi komust í 17-7 á fyrstu fimm mínútum leiksins en Echols var með 12 stig og 6 fráköst á upphafsmínútum leiksins. Stjarnan svaraði þá með níu stigum í röð og var síðan 24-21 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Stjörnumenn náðu mest tólf stiga forskoti í öðrum leikhlutanum, 46-34, og voru tíu stigum yfir, 52-42, eftir að Justin Shouse setti niður tvo þrista í lok hálfleiksins og var þar með kominn með 18 stig í leiknum. Njarðvíkingar byrjuðu seinni hálfleikinn eins og þann fyrr, unnu fyrstu sex mínútur hans 22-7 og náðu fimm stiga forskot, 64-59. Í stað þess að gefa eftir eins og í byrjun leiks þá var Njarðvíkurliðið búið að koma muninum upp í tíu stig, 75-65, fyrir lokaleikhlutann. Njarðvíkingar voru fimmtán stigum yfir, 85-70, þegar sjö mínútur voru eftir en Stjörnumenn náðu að minnka muninn niður í fjögur stig í lokin áður en heimamenn lönduðu sigrinum á lokamínútunum.Njarðvík-Stjarnan 105-98 (42-52)Njarðvík: Cameron Echols 29/21 fráköst, Travis Holmes 22/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 20/10 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 15, Maciej Stanislav Baginski 13/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6.Stjarnan: Justin Shouse 35/7 stoðsendingar, Keith Cothran 20/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 17/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/8 fráköst, Guðjón Lárusson 12/5 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, þurfti að sætta sig við óvænt sjö stiga tap, 105-98, á móti sínum gömlu félögum í Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í Icdland Express deild karla í kvöld. Njarðvíkingar lögðu grunninn að sigri sínum með því að vinna þriðja leikhlutann 33-13 en Garðbæingar sóttu að þeim í lokin. Þetta var aðeins annað tap Stjörnumanna í Iceland Express deildinni en það sér til þess að Grindvíkingar halda fjögurra stiga forskoti á toppnum. Það voru margir að skila til Njarðvíkurliðsins í kvöld en Cameron Echols var atvæðamestur með 29 stig og 21 frákast, Travis Holmes skoraði 22 stig, hinn ungi Elvar Már Friðriksson var með 20 stig og 10 stoðsendingar og Hjörtur Hrafn Einarsson skroaði 15 stig. Þá vakti líka frammistaða Maciej Stanislav Baginski mikla athygli en hann skoraði 13 stig í kvöld. Justin Shouse skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna, Keith Cothran skoraði 20 stig og Fannar Freyr Helgason var með 17 stig. Njarðvíkingar með Cameron Echols í fararbroddi komust í 17-7 á fyrstu fimm mínútum leiksins en Echols var með 12 stig og 6 fráköst á upphafsmínútum leiksins. Stjarnan svaraði þá með níu stigum í röð og var síðan 24-21 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Stjörnumenn náðu mest tólf stiga forskoti í öðrum leikhlutanum, 46-34, og voru tíu stigum yfir, 52-42, eftir að Justin Shouse setti niður tvo þrista í lok hálfleiksins og var þar með kominn með 18 stig í leiknum. Njarðvíkingar byrjuðu seinni hálfleikinn eins og þann fyrr, unnu fyrstu sex mínútur hans 22-7 og náðu fimm stiga forskot, 64-59. Í stað þess að gefa eftir eins og í byrjun leiks þá var Njarðvíkurliðið búið að koma muninum upp í tíu stig, 75-65, fyrir lokaleikhlutann. Njarðvíkingar voru fimmtán stigum yfir, 85-70, þegar sjö mínútur voru eftir en Stjörnumenn náðu að minnka muninn niður í fjögur stig í lokin áður en heimamenn lönduðu sigrinum á lokamínútunum.Njarðvík-Stjarnan 105-98 (42-52)Njarðvík: Cameron Echols 29/21 fráköst, Travis Holmes 22/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 20/10 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 15, Maciej Stanislav Baginski 13/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6.Stjarnan: Justin Shouse 35/7 stoðsendingar, Keith Cothran 20/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 17/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/8 fráköst, Guðjón Lárusson 12/5 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira