Gríðarlega fjölmenn mótmæli í Kairó 1. febrúar 2011 12:21 Þúsundir eru samankomnar á Frelsistorginu í Kairó. Mótmælendur streyma að Frelsistorginu í Kairó höfuðborg Egyptalands en þeir stefna að því að milljón manns gangi að forsetahöllinni í borginni síðar í dag til að krefjast afsagnar Hosni Mubaraks forseta landsins. Hunduð þúsunda manna eru saman komnir á Tharir torgi, eða Frelsistorginu í Kairó en þúsundir manna höfðust við á torginu í nótt. Mótmælendur stefna að því að milljón manns gangi síðar í dag frá torginu að forsetahöllinni til að krefjast þess að Hosni Mubarak forseti segi af sér. Mótmælendur segja breytingar sem hann gerði á ríkisstjórninni í gær dugi ekki til að koma á friði í landinu. Omar Suleiman sem Mubarak skipaði í nýtt embætti varaforseta í fyrradag, sagði í egypska ríkissjónvarpinu í gær að stjórnvöld væru reiðubúin til viðræðna við pólitísk öfl í landinu um breytingar á stjórnarskrá og lögum landsins. Mótmælendur láta þessi ummæli hins vegar sem vind um eyru þjóta á meðan forsetinn situr enn við völd. Þeim hefur vaxið ásmegin eftir að herinn lýsti því yfir að hann myndi ekki beyta almenning í landinu valdi og að kröfur fólksins í landinu væru lögmætar. Mikil reiði ríkir í landinu eftir að stjórnvöld lokuðu fyrir aðgang að internetinu í síðustu viku. Stöðugt fjölgar í hópi mótmælenda og nú segir sjónvarpsstöðin að yfir milljón manns séu saman komnir á Frelsistorginu. El-Baradei einn talsmanna mótmælenda skorar á forsetann að segja af sér nú þegar til að forðast blóðbað. Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Mótmælendur streyma að Frelsistorginu í Kairó höfuðborg Egyptalands en þeir stefna að því að milljón manns gangi að forsetahöllinni í borginni síðar í dag til að krefjast afsagnar Hosni Mubaraks forseta landsins. Hunduð þúsunda manna eru saman komnir á Tharir torgi, eða Frelsistorginu í Kairó en þúsundir manna höfðust við á torginu í nótt. Mótmælendur stefna að því að milljón manns gangi síðar í dag frá torginu að forsetahöllinni til að krefjast þess að Hosni Mubarak forseti segi af sér. Mótmælendur segja breytingar sem hann gerði á ríkisstjórninni í gær dugi ekki til að koma á friði í landinu. Omar Suleiman sem Mubarak skipaði í nýtt embætti varaforseta í fyrradag, sagði í egypska ríkissjónvarpinu í gær að stjórnvöld væru reiðubúin til viðræðna við pólitísk öfl í landinu um breytingar á stjórnarskrá og lögum landsins. Mótmælendur láta þessi ummæli hins vegar sem vind um eyru þjóta á meðan forsetinn situr enn við völd. Þeim hefur vaxið ásmegin eftir að herinn lýsti því yfir að hann myndi ekki beyta almenning í landinu valdi og að kröfur fólksins í landinu væru lögmætar. Mikil reiði ríkir í landinu eftir að stjórnvöld lokuðu fyrir aðgang að internetinu í síðustu viku. Stöðugt fjölgar í hópi mótmælenda og nú segir sjónvarpsstöðin að yfir milljón manns séu saman komnir á Frelsistorginu. El-Baradei einn talsmanna mótmælenda skorar á forsetann að segja af sér nú þegar til að forðast blóðbað.
Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira