Viðræðum aftur hætt - Ekki spilað í NBA í nóvember Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2011 12:15 Billy Hunter, framkvæmdarstjóri leikmannasamtakanna. Nordic Photos / Getty Images Ekkert gengur í viðræðum deiluaðila í NBA-verkbanninu og hefur nú verið ákveðið að aflýsa leikjum sem áttu að fara fram frá 15.-30. nóvember næstkomandi. Það þýðir að nýtt tímabil getur í fyrsta lagi hafist þann 1. desember en miðað við gang mála í viðræðunum verður það að teljast ólíklegt. Tímabilið átti að hefjast á þriðjudaginn næstkomandi en fyrstu tveimur vikum tímabilsins hafði þegar verið aflýst fyrir nokkru. Samningur eiganda og leikmanna í NBA-deildinni um skiptingu tekna rann út í júní síðastliðnum og er nú deilt um hvernig skiptingunni skuli háttað. Eigendur félaganna vilja minnka hlut leikmannanna og benda á að flest félög hafi verið rekin með tapi á síðustu leiktíð. Vilja þeir að tekjunum verið skipt til helminga en hingað til hafa leikmenn fengið 57 prósent teknanna. Billy Hunter, framkvæmdarstjóri leikmannasamtakanna, segir að viðræður hafi einfaldlega siglt í strand. „Við höfum gefið ýmislegt frá okkur í þessum viðræðum en það reyndist ekki nóg. Við erum því ekki reiðubúnir til að halda viðræðum áfram eins og málin standa nú.“ David Stern, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar, segir að Hunter hafi labbað frá borðinu þegar umræðan barst að því að færa hlut leikmanna niður fyrir 52 prósentin. Leikmenn munu hafa verið sáttir við að minnka sinn hlut í 52,5 prósent en ekki meir. Það er ljóst að eftir því sem verkbannið lengist verða báðir aðilar af miklum tekjum. „Við þurfum að reikna upp á nýtt hversu mikið tekjutapið er,“ sagði Stern. „Og næsta tilboð okkar mun endurspegla þær gríðarlega háu fjárhæðir sem hafa tapast.“ NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Ekkert gengur í viðræðum deiluaðila í NBA-verkbanninu og hefur nú verið ákveðið að aflýsa leikjum sem áttu að fara fram frá 15.-30. nóvember næstkomandi. Það þýðir að nýtt tímabil getur í fyrsta lagi hafist þann 1. desember en miðað við gang mála í viðræðunum verður það að teljast ólíklegt. Tímabilið átti að hefjast á þriðjudaginn næstkomandi en fyrstu tveimur vikum tímabilsins hafði þegar verið aflýst fyrir nokkru. Samningur eiganda og leikmanna í NBA-deildinni um skiptingu tekna rann út í júní síðastliðnum og er nú deilt um hvernig skiptingunni skuli háttað. Eigendur félaganna vilja minnka hlut leikmannanna og benda á að flest félög hafi verið rekin með tapi á síðustu leiktíð. Vilja þeir að tekjunum verið skipt til helminga en hingað til hafa leikmenn fengið 57 prósent teknanna. Billy Hunter, framkvæmdarstjóri leikmannasamtakanna, segir að viðræður hafi einfaldlega siglt í strand. „Við höfum gefið ýmislegt frá okkur í þessum viðræðum en það reyndist ekki nóg. Við erum því ekki reiðubúnir til að halda viðræðum áfram eins og málin standa nú.“ David Stern, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar, segir að Hunter hafi labbað frá borðinu þegar umræðan barst að því að færa hlut leikmanna niður fyrir 52 prósentin. Leikmenn munu hafa verið sáttir við að minnka sinn hlut í 52,5 prósent en ekki meir. Það er ljóst að eftir því sem verkbannið lengist verða báðir aðilar af miklum tekjum. „Við þurfum að reikna upp á nýtt hversu mikið tekjutapið er,“ sagði Stern. „Og næsta tilboð okkar mun endurspegla þær gríðarlega háu fjárhæðir sem hafa tapast.“
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira