Viðskipti innlent

NBI metinn hæfur til að eiga allt að 33% í Borgun hf.

Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Nýi Landsbankinn (NBI hf.) sé hæfur til að eiga og fara með allt að 33% virkan eignarhlut í Borgun hf.

Greint er frá þessu á vefsíðu eftirlitsins. Borgun er næststærsta kortafyrirtæki landsins og gefur m.a. MasterCard greiðslukort.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×