Engir innistæðueigendur sitja eftir í sárum Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. desember 2011 13:00 Bjarni Benediktsson segir mikilvægt að hafa í huga að breska og hollenska ríkið hafi tekið við kröfunum. Innistæðueigendur, sem höfðu lagt inn á Icesave reikningana, hafa þegar fengið peningana sína greidda til baka. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á þessu á þingfundi í morgun. Eins og kunnugt er hefur ESA, Eftirlitsdómstóll EFTA, ákveðið að stefna Íslandi vegna Icesave reikninganna. „Gleymum því ekki að það eru engir innistæðueigendur sem ekki hafa nú þegar fengið greitt út. Þeir fengu greitt út á árinu 2008. Þeir sem tóku við kröfu þeirra voru ríkisstjórnir viðkomandi landa. Það má ekki líta á málið þannig að það séu einhverjir innistæðueigendur sem sitji í sárum," sagði Bjarni. Stjórnvöld bæru þá skyldu að koma þessum skilaboðum rækilega áleiðis. Bjarni sagði að í upphafi málsins hefði verið óvarlegt miðað við það sem á undan var gengið að gera ráð fyrir öðru en að málið gæti endað fyrir EFTA dómstólnum. Tengdar fréttir Brunabjallan í gang í Seðlabankanum þegar ákvörðun ESA varð ljós Um það leyti sem ESA gerði ljósa ákvörðun sína um að stefna Íslandi vegna Icesave-deilunnar var blaðamannafundur í Seðlabankanum þar sem nýtt rit bankans sem ber heitið Fjármálastöðugleiki var kynnt. Þar fór Már Guðmundsson yfir stöðuna og sagði hana hafa styrkst frá því ritið kom síðast út í vor. Már sagði þó að ástandið væri enn viðkvæmt ekki síst í ljósi ástandsins á mörkuðum í Evrópu. 14. desember 2011 10:00 Icesave: Skuldir Íslands gætu aukist um fleiri hundruð milljarða Ef Ísland tapar Icesavemálinu fyrir EFTA dómstólnum gæti það þýtt aukna skuldabyrði sem næmi fleiri hundruð milljörðum króna eða allt að hálfri landsframleiðslu landsins. Friðrik Indriðason segir frá. 14. desember 2011 10:00 ESA stefnir Íslandi ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur ákveð að stefna Íslandi vegna Icesave deilunnar. Fundur í utanríkismálanefnd hefur verið boðaður klukkan tíu, en hann var boðaður með þriggja kortera fyrirvara. Við segjum nánar frá málinu í dag. Eins og kunnugt er ákváðu Íslendingar að hafna samningum við Breta og Hollendinga fyrr á árinu eftir að Ólafur Ragnar Grímsson skaut málinu til þjóðarinnar. 14. desember 2011 09:00 Íslendingar verða að þétta vörnina "Þetta er ekkert sem kemur á óvart í sjálfu sér. Nú er bara að þétta vörnina," segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem átti sæti í samninganefnd Íslands vegna Icesave málsins. Hann segir að ákvörðunin sem ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, tilkynnti í morgun um að höfða mál gegn Íslandi fyrir EFTA dómstólnum sé endapunktur á málsmeðferð sem sé búin að vera í gangi hjá ESA síðan í maí í fyrra. 14. desember 2011 11:00 ESA: Íslendingar verða að tryggja greiðslur að fullu ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, segir að þrátt fyrir að þrjú ár séu liðin frá því að Icesave reikningunum hafi verið lokað sé Ísland enn ekki búið að tryggja greiðslu lágmarkstryggingar upp að 20 þúsund evrum, samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipunin leitist við að auka traust neytenda/innstæðueigenda á bankakerfinu ef bankastofnanir verði gjaldþrota. Bankakerfið byggir á trausti og tiltrú neytenda og tilskipunin hefur mikilvægu hlutverki að gegna í því sambandi. 14. desember 2011 10:00 Þingfundi frestað Þingfundi, sem átti að hefjast klukkan hálfellefu í morgun, hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er ákvörðun ESA, Eftirlitsdómstóls EFTA, um að stefna Íslandi fyrir EFTA dómstólnum vegna Icesave deilunnar. Utanríkismálanefnd Alþingis var boðuð til fundar klukkan tíu til að ræða ákvörðun ESA og stendur sá fundur enn. 14. desember 2011 10:00 Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Innistæðueigendur, sem höfðu lagt inn á Icesave reikningana, hafa þegar fengið peningana sína greidda til baka. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á þessu á þingfundi í morgun. Eins og kunnugt er hefur ESA, Eftirlitsdómstóll EFTA, ákveðið að stefna Íslandi vegna Icesave reikninganna. „Gleymum því ekki að það eru engir innistæðueigendur sem ekki hafa nú þegar fengið greitt út. Þeir fengu greitt út á árinu 2008. Þeir sem tóku við kröfu þeirra voru ríkisstjórnir viðkomandi landa. Það má ekki líta á málið þannig að það séu einhverjir innistæðueigendur sem sitji í sárum," sagði Bjarni. Stjórnvöld bæru þá skyldu að koma þessum skilaboðum rækilega áleiðis. Bjarni sagði að í upphafi málsins hefði verið óvarlegt miðað við það sem á undan var gengið að gera ráð fyrir öðru en að málið gæti endað fyrir EFTA dómstólnum.
Tengdar fréttir Brunabjallan í gang í Seðlabankanum þegar ákvörðun ESA varð ljós Um það leyti sem ESA gerði ljósa ákvörðun sína um að stefna Íslandi vegna Icesave-deilunnar var blaðamannafundur í Seðlabankanum þar sem nýtt rit bankans sem ber heitið Fjármálastöðugleiki var kynnt. Þar fór Már Guðmundsson yfir stöðuna og sagði hana hafa styrkst frá því ritið kom síðast út í vor. Már sagði þó að ástandið væri enn viðkvæmt ekki síst í ljósi ástandsins á mörkuðum í Evrópu. 14. desember 2011 10:00 Icesave: Skuldir Íslands gætu aukist um fleiri hundruð milljarða Ef Ísland tapar Icesavemálinu fyrir EFTA dómstólnum gæti það þýtt aukna skuldabyrði sem næmi fleiri hundruð milljörðum króna eða allt að hálfri landsframleiðslu landsins. Friðrik Indriðason segir frá. 14. desember 2011 10:00 ESA stefnir Íslandi ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur ákveð að stefna Íslandi vegna Icesave deilunnar. Fundur í utanríkismálanefnd hefur verið boðaður klukkan tíu, en hann var boðaður með þriggja kortera fyrirvara. Við segjum nánar frá málinu í dag. Eins og kunnugt er ákváðu Íslendingar að hafna samningum við Breta og Hollendinga fyrr á árinu eftir að Ólafur Ragnar Grímsson skaut málinu til þjóðarinnar. 14. desember 2011 09:00 Íslendingar verða að þétta vörnina "Þetta er ekkert sem kemur á óvart í sjálfu sér. Nú er bara að þétta vörnina," segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem átti sæti í samninganefnd Íslands vegna Icesave málsins. Hann segir að ákvörðunin sem ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, tilkynnti í morgun um að höfða mál gegn Íslandi fyrir EFTA dómstólnum sé endapunktur á málsmeðferð sem sé búin að vera í gangi hjá ESA síðan í maí í fyrra. 14. desember 2011 11:00 ESA: Íslendingar verða að tryggja greiðslur að fullu ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, segir að þrátt fyrir að þrjú ár séu liðin frá því að Icesave reikningunum hafi verið lokað sé Ísland enn ekki búið að tryggja greiðslu lágmarkstryggingar upp að 20 þúsund evrum, samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipunin leitist við að auka traust neytenda/innstæðueigenda á bankakerfinu ef bankastofnanir verði gjaldþrota. Bankakerfið byggir á trausti og tiltrú neytenda og tilskipunin hefur mikilvægu hlutverki að gegna í því sambandi. 14. desember 2011 10:00 Þingfundi frestað Þingfundi, sem átti að hefjast klukkan hálfellefu í morgun, hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er ákvörðun ESA, Eftirlitsdómstóls EFTA, um að stefna Íslandi fyrir EFTA dómstólnum vegna Icesave deilunnar. Utanríkismálanefnd Alþingis var boðuð til fundar klukkan tíu til að ræða ákvörðun ESA og stendur sá fundur enn. 14. desember 2011 10:00 Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Brunabjallan í gang í Seðlabankanum þegar ákvörðun ESA varð ljós Um það leyti sem ESA gerði ljósa ákvörðun sína um að stefna Íslandi vegna Icesave-deilunnar var blaðamannafundur í Seðlabankanum þar sem nýtt rit bankans sem ber heitið Fjármálastöðugleiki var kynnt. Þar fór Már Guðmundsson yfir stöðuna og sagði hana hafa styrkst frá því ritið kom síðast út í vor. Már sagði þó að ástandið væri enn viðkvæmt ekki síst í ljósi ástandsins á mörkuðum í Evrópu. 14. desember 2011 10:00
Icesave: Skuldir Íslands gætu aukist um fleiri hundruð milljarða Ef Ísland tapar Icesavemálinu fyrir EFTA dómstólnum gæti það þýtt aukna skuldabyrði sem næmi fleiri hundruð milljörðum króna eða allt að hálfri landsframleiðslu landsins. Friðrik Indriðason segir frá. 14. desember 2011 10:00
ESA stefnir Íslandi ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur ákveð að stefna Íslandi vegna Icesave deilunnar. Fundur í utanríkismálanefnd hefur verið boðaður klukkan tíu, en hann var boðaður með þriggja kortera fyrirvara. Við segjum nánar frá málinu í dag. Eins og kunnugt er ákváðu Íslendingar að hafna samningum við Breta og Hollendinga fyrr á árinu eftir að Ólafur Ragnar Grímsson skaut málinu til þjóðarinnar. 14. desember 2011 09:00
Íslendingar verða að þétta vörnina "Þetta er ekkert sem kemur á óvart í sjálfu sér. Nú er bara að þétta vörnina," segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem átti sæti í samninganefnd Íslands vegna Icesave málsins. Hann segir að ákvörðunin sem ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, tilkynnti í morgun um að höfða mál gegn Íslandi fyrir EFTA dómstólnum sé endapunktur á málsmeðferð sem sé búin að vera í gangi hjá ESA síðan í maí í fyrra. 14. desember 2011 11:00
ESA: Íslendingar verða að tryggja greiðslur að fullu ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, segir að þrátt fyrir að þrjú ár séu liðin frá því að Icesave reikningunum hafi verið lokað sé Ísland enn ekki búið að tryggja greiðslu lágmarkstryggingar upp að 20 þúsund evrum, samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipunin leitist við að auka traust neytenda/innstæðueigenda á bankakerfinu ef bankastofnanir verði gjaldþrota. Bankakerfið byggir á trausti og tiltrú neytenda og tilskipunin hefur mikilvægu hlutverki að gegna í því sambandi. 14. desember 2011 10:00
Þingfundi frestað Þingfundi, sem átti að hefjast klukkan hálfellefu í morgun, hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er ákvörðun ESA, Eftirlitsdómstóls EFTA, um að stefna Íslandi fyrir EFTA dómstólnum vegna Icesave deilunnar. Utanríkismálanefnd Alþingis var boðuð til fundar klukkan tíu til að ræða ákvörðun ESA og stendur sá fundur enn. 14. desember 2011 10:00
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent