Viðskipti innlent

ESA stefnir Íslandi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ólafur Ragnar Grímsson vísaði málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Ólafur Ragnar Grímsson vísaði málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu.
ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur ákveðið að stefna Íslandi vegna Icesave deilunnar. Fundur í utanríkismálanefnd hefur verið boðaður klukkan tíu, en hann var boðaður með þriggja kortera fyrirvara. Við segjum nánar frá málinu í dag.

Eins og kunnugt er ákváðu Íslendingar að hafna samningum við Breta og Hollendinga fyrr á árinu eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, skaut málinu til þjóðarinnar.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×