Erlent

Dauði Gaddafi hugsanlega stríðsglæpur

Muammar Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra Líbíu.
Muammar Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra Líbíu. mynd/AFP
Aðalsaksóknari Alþjóðlega sakamáladómstólsins segir aðdraganda dauða Muammars Gaddafi vekja grun um stríðsglæpi.

Luis Moreno-Ocampo sagði að dómstóllinn hafi rætt við Þjóðarráðið um málið og gert grein fyrir athugasemdum sínum. Upphaflega sagði Þjóðarráðið að Gaddafi hefði fallið í skothríð en rannsóknin stendur nú yfir á málinu.

Muammar Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra Líbíu, lést 20. október síðastliðinn. Var handsamaður af uppreisnarmönnum við bæinn Sirtre. Hann lést skömmu síðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×