Lífið

Britney trúlofuð

myndir/cover media
Britney Spears, 30 ára, trúlofaðist unnusta sínum og umboðsmanni til margra ára, Jason Trawick, í Planet Hollywood spilavíti í Las Vegas í gærkvöldi.

Eins og sjá má á myndunum er trúlofunarhringurinn hennar ekki af verri endanum - þriggja karata hnullungur.

Þá má einnig sjá myndir af Britney þegar hún lenti á einkaþotunni sinni í Las Vegas fyrr um kvöldið.

Britney breytti hjúskaparstöðu sinni á Facebook í gær yfir í trúlofuð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.