Afskræmd eftir lýtaaðgerð í Miami 29. nóvember 2011 23:00 Rajee Narinesingh segist hafa leitað til Morris einfaldlega vegna þess að hún hafi verið ódýrust. mynd/CBS MIAMI Meint fórnarlamb konunnar sem stundaði lýtalækningar án leyfis í Miami hefur stigið fram og lýst reynslu sinni. Hin 48 ára gamla Rajee Narinesingh lýsti reynslu sinni í viðtali á sjónvarpsstöðinni CBS4. Hún segist hafa leitað til Oneal Ron Morris og beðið hana um að framkvæma lýtaaðgerð á andliti sínu. Morris var handtekinn fyrr í mánuðinum fyrir að stunda lýtaaðgerðir án leyfis. Hún er sökuð um að hafa notað sement og kítti til að stækka afturenda konu sem síðar leitaði á spítala vegna mikilla verkja. Narinesingh segir útkomu aðgerðarinnar hafa verið hræðilega. Hún segir kinnar sína hafa blásið út og valdið henni gríðarlegum sársauka. Einnig mynduðust miklar bólgur á vörum hennar. Hún segist hafa leitað til Morris einfaldlega vegna þess að hún hafi verið ódýrust. Narinesingh var eitt sinn karlmaður. Hún segist þrá nýjan líkama en lýtaaðgerðir séu kostnaðarsamar. Því hafi hún leitað til Morris einfaldlega vegna þessa að hún hafi verið ódýrust. Narinesingh segist vita um nokkra transgender-einstaklinga sem hafi leitað til Morris til að framkvæma aðgerðir á sér. Hægt er að sjá umfjöllun The Daily Mail um málið hér. Tengdar fréttir Fleiri fórnarlömb stíga fram - lokaði sárum með lími Fleiri fórnarlömb konunnar sem stundaði lýtalækningar án leyfis í Miami í Bandaríkjunum hafa stigið fram. Konan er sögð hafa lofað lögulegum afturenda með því að fylla rasskinnar sjúklinga sinna með sementi og kítti. Í sumun tilfellum lokaði hún sárunum með lími. 23. nóvember 2011 15:31 Stundaði lýtalækningar án leyfis Lögreglan í Miami í Bandaríkjunum hefur handtekið þrítuga konu sem stundaði lýtalækningar án leyfis. Eitt af fórnarlömbum hennar er nú undir eftirliti lækna eftir að sementi og öðrum eitruðum efnum hafði verið sprautað í rasskinnar hennar. 22. nóvember 2011 23:45 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Sjá meira
Meint fórnarlamb konunnar sem stundaði lýtalækningar án leyfis í Miami hefur stigið fram og lýst reynslu sinni. Hin 48 ára gamla Rajee Narinesingh lýsti reynslu sinni í viðtali á sjónvarpsstöðinni CBS4. Hún segist hafa leitað til Oneal Ron Morris og beðið hana um að framkvæma lýtaaðgerð á andliti sínu. Morris var handtekinn fyrr í mánuðinum fyrir að stunda lýtaaðgerðir án leyfis. Hún er sökuð um að hafa notað sement og kítti til að stækka afturenda konu sem síðar leitaði á spítala vegna mikilla verkja. Narinesingh segir útkomu aðgerðarinnar hafa verið hræðilega. Hún segir kinnar sína hafa blásið út og valdið henni gríðarlegum sársauka. Einnig mynduðust miklar bólgur á vörum hennar. Hún segist hafa leitað til Morris einfaldlega vegna þess að hún hafi verið ódýrust. Narinesingh var eitt sinn karlmaður. Hún segist þrá nýjan líkama en lýtaaðgerðir séu kostnaðarsamar. Því hafi hún leitað til Morris einfaldlega vegna þessa að hún hafi verið ódýrust. Narinesingh segist vita um nokkra transgender-einstaklinga sem hafi leitað til Morris til að framkvæma aðgerðir á sér. Hægt er að sjá umfjöllun The Daily Mail um málið hér.
Tengdar fréttir Fleiri fórnarlömb stíga fram - lokaði sárum með lími Fleiri fórnarlömb konunnar sem stundaði lýtalækningar án leyfis í Miami í Bandaríkjunum hafa stigið fram. Konan er sögð hafa lofað lögulegum afturenda með því að fylla rasskinnar sjúklinga sinna með sementi og kítti. Í sumun tilfellum lokaði hún sárunum með lími. 23. nóvember 2011 15:31 Stundaði lýtalækningar án leyfis Lögreglan í Miami í Bandaríkjunum hefur handtekið þrítuga konu sem stundaði lýtalækningar án leyfis. Eitt af fórnarlömbum hennar er nú undir eftirliti lækna eftir að sementi og öðrum eitruðum efnum hafði verið sprautað í rasskinnar hennar. 22. nóvember 2011 23:45 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Sjá meira
Fleiri fórnarlömb stíga fram - lokaði sárum með lími Fleiri fórnarlömb konunnar sem stundaði lýtalækningar án leyfis í Miami í Bandaríkjunum hafa stigið fram. Konan er sögð hafa lofað lögulegum afturenda með því að fylla rasskinnar sjúklinga sinna með sementi og kítti. Í sumun tilfellum lokaði hún sárunum með lími. 23. nóvember 2011 15:31
Stundaði lýtalækningar án leyfis Lögreglan í Miami í Bandaríkjunum hefur handtekið þrítuga konu sem stundaði lýtalækningar án leyfis. Eitt af fórnarlömbum hennar er nú undir eftirliti lækna eftir að sementi og öðrum eitruðum efnum hafði verið sprautað í rasskinnar hennar. 22. nóvember 2011 23:45
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent