Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld þar sem KFÍ vann óvæntan sigur á Fjölni fyrir vestan.
Heimamenn áttu frábæran lokaleikhluta sem þeir unnu, 25-14, og það var meira en gestirnir úr Grafarvogi réðu við.
KFÍ er í öðru sæti B-riðils með 4 stig en Fjölnir situr á botninum án stiga.
KFÍ-Fjölnir 101-83
KFÍ: Christopher Miller-Williams 27/21 fráköst, Craig Schoen 21/9 fráköst/9 stoðsendingar, Ari Gylfason 19/4 fráköst, Kristján Andrésson 19, Jón H. Baldvinsson 7/9 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 6, Sævar Vignisson 2.
Fjölnir: Nathan Walkup 27/6 fráköst, Calvin O'Neal 24/10 fráköst, Árni Ragnarsson 12/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6, Haukur Sverrisson 6/7 fráköst, Trausti Eiríksson 2.
KFÍ lagði Fjölni í Lengjubikarnum

Mest lesið

Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“
Enski boltinn

Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið
Íslenski boltinn

Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“
Enski boltinn




Umdeildur VAR-dómur á Brúnni
Enski boltinn

