Viðskipti innlent

Forstjóri Alcoa í yfirheyrslu fyrir þingnefnd um Bakka



Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa á Íslandi, sat fyrir svörum atvinnuveganefndar Alþingis í morgun um ástæður þess að fyrirtækið féll frá áformum um að reisa álver á Bakka. Hér á Vísisvefnum má nú sjá spurningarnar sem alþingismenn lögðu fram og svörin sem Alcoa-forstjórinn gaf. Fyrsta spurningin sem heyrist er frá Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, um það misræmi sem komið hefði fram í svörum Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, á opinberum vettvangi, annars vegar í marsmánuði sl. þegar hann sagði alvöruviðræður í gangi við Alcoa, og hins vegar nú í október, þegar hann sagði að viðræður hefðu verið á frumstigi.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×