Verstu afleiðingar hrunsins eru að baki - stefnir hinsvegar í doða Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 25. október 2011 20:00 Verstu afleiðingar hrunsins eru nú að baki og framundan er hægur bati. Álver í Helguvík og Stóriðja á Norðurlandi myndu hins vegar ýta undir hagvöxt og flýta batanum. Þetta kemur fram í nýrri hagspá ASÍ. Hagdeild ASÍ kynnti hagspá sína í dag en í henni segir að efnahagsbatinn sé veikur og við blasi doði í hagkerfinu. Ástæðan fyrir litlum hagvexti á komandi árum sé að útlit fyrir að fjárfestingar í hagkerfinu verði litlar næstu árin, mikil óvissa ríki um álver í Helguvík og að innanríkisráðherra hafi slegið út af borðinu allar áætlanir um að gera átak í vegamálum á Suðvesturlandi með sérstakri fjármögnun. Í grunnspá hagdeildar er ekki gert ráð fyrir frekari framkvæmdum við Helguvík né framkvæmdum tengdum orkufrekum iðnaði á norðurlandi í tengslum við virkjanir í Bjarnarflagi og Þeirstarreykjum. Grunnspá segir hagvöxtinn geta orðið mun meiri ef ráðist yrði í þessar framkvæmdir. „Nú niðurstaðan er sú að það myndi gjörbreyta stöðunni til hins betra. Við myndum sjá fjárfestingarnar sem hlutfall af landsframleiðslu fara yfir tuttugu prósent en það er það markmið sem flestar þjóðir hafa sett sér. Við myndum sjá hagvöxtinn hér taka kipp, atvinnuleysið ganga niður þannig að ef að það tækist þá myndum við sjá mun bjartari mynd," segir Ólafur Darri Andrason, deildarstjóri hagdeildar ASÍ. Þá gerir spáin jafnframt ráð fyrir minnkandi atvinnuleysi á næstu árum og minni verðbólgu. „Framundan er hægur bati í efnahagslífinu. Áhyggjuefnið er það að okkur er ekki að takast að reisa okkur mjög hratt. Fjárfestingar eru í sögulegu lágmarki og aukast ekkert mikið með spátímanum eftir því sem okkur sýnist best sem þýðir að það stefni í hálfgerðan doða á komandi árum." Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira
Verstu afleiðingar hrunsins eru nú að baki og framundan er hægur bati. Álver í Helguvík og Stóriðja á Norðurlandi myndu hins vegar ýta undir hagvöxt og flýta batanum. Þetta kemur fram í nýrri hagspá ASÍ. Hagdeild ASÍ kynnti hagspá sína í dag en í henni segir að efnahagsbatinn sé veikur og við blasi doði í hagkerfinu. Ástæðan fyrir litlum hagvexti á komandi árum sé að útlit fyrir að fjárfestingar í hagkerfinu verði litlar næstu árin, mikil óvissa ríki um álver í Helguvík og að innanríkisráðherra hafi slegið út af borðinu allar áætlanir um að gera átak í vegamálum á Suðvesturlandi með sérstakri fjármögnun. Í grunnspá hagdeildar er ekki gert ráð fyrir frekari framkvæmdum við Helguvík né framkvæmdum tengdum orkufrekum iðnaði á norðurlandi í tengslum við virkjanir í Bjarnarflagi og Þeirstarreykjum. Grunnspá segir hagvöxtinn geta orðið mun meiri ef ráðist yrði í þessar framkvæmdir. „Nú niðurstaðan er sú að það myndi gjörbreyta stöðunni til hins betra. Við myndum sjá fjárfestingarnar sem hlutfall af landsframleiðslu fara yfir tuttugu prósent en það er það markmið sem flestar þjóðir hafa sett sér. Við myndum sjá hagvöxtinn hér taka kipp, atvinnuleysið ganga niður þannig að ef að það tækist þá myndum við sjá mun bjartari mynd," segir Ólafur Darri Andrason, deildarstjóri hagdeildar ASÍ. Þá gerir spáin jafnframt ráð fyrir minnkandi atvinnuleysi á næstu árum og minni verðbólgu. „Framundan er hægur bati í efnahagslífinu. Áhyggjuefnið er það að okkur er ekki að takast að reisa okkur mjög hratt. Fjárfestingar eru í sögulegu lágmarki og aukast ekkert mikið með spátímanum eftir því sem okkur sýnist best sem þýðir að það stefni í hálfgerðan doða á komandi árum."
Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira