Íslandsbanki stofnar sérstaka kortaeiningu 11. október 2011 13:06 Íslandsbanki hefur ákveðið að stofna sérstaka kortaeiningu innan viðskiptasviðs bankans. Með þessu er ætlunin að efla greiðslukortastarfsemi bankans. Í tilkynningu segir að fyrr á árinu festi Íslandsbanki kaup á öllum hlutum í Kreditkorti hf. en fyrir átti bankinn 55% hlut. Markmiðið með kaupunum var að styrkja enn frekar stöðu sína í kortaútgáfu, auka við þekkingu og þjónustuframboð á þessu sviði og til að ná fram hagræðingu. Kreditkort er með áratuga reynslu í kortaútgáfu og gefur í dag út American Express og MasterCard kort. „Síðan þá hafa Kreditkort og Íslandsbanki unnið að stefnumótun og mögulegri samlegð fyrirtækjanna. Niðurstaða þeirrar vinnu er sú að stofnuð verði sérstök kortaeining innan viðskiptabankasviðs Íslandsbanka sem ber ábyrgð á og stýrir allri kortastarfsemi bankans. Kreditkort í Ármúla verður rekið þar undir sem sérhæft kortaútibú,“ segir í tilkynningunni. „Útibú Íslandsbanka verða eftir sem áður ábyrg fyrir rekstri kortasafns síns og þjónustu við þá korthafa sem þegar eru þar í viðskiptum. Á sama hátt annast Kreditkortaútibúið í Ármúla rekstur og þjónustu við þá korthafa sem þar hafa verið í viðskiptum. Martha Eiríksdóttir, núverandi framkvæmdastjóri Kreditkorta, mun stýra hinni nýju einingu. Hagrætt verður í rekstrinum með því að sameina ýmsa stoð- og bakvinnslustarfsemi. Unnið er að því að nýtt fyrirkomulag taki gildi um næstkomandi áramót. Breytingarnar munu á engan hátt hafa áhrif á kortanotkun viðskiptavina Kreditkorta og Íslandsbanka.“ Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Íslandsbanki hefur ákveðið að stofna sérstaka kortaeiningu innan viðskiptasviðs bankans. Með þessu er ætlunin að efla greiðslukortastarfsemi bankans. Í tilkynningu segir að fyrr á árinu festi Íslandsbanki kaup á öllum hlutum í Kreditkorti hf. en fyrir átti bankinn 55% hlut. Markmiðið með kaupunum var að styrkja enn frekar stöðu sína í kortaútgáfu, auka við þekkingu og þjónustuframboð á þessu sviði og til að ná fram hagræðingu. Kreditkort er með áratuga reynslu í kortaútgáfu og gefur í dag út American Express og MasterCard kort. „Síðan þá hafa Kreditkort og Íslandsbanki unnið að stefnumótun og mögulegri samlegð fyrirtækjanna. Niðurstaða þeirrar vinnu er sú að stofnuð verði sérstök kortaeining innan viðskiptabankasviðs Íslandsbanka sem ber ábyrgð á og stýrir allri kortastarfsemi bankans. Kreditkort í Ármúla verður rekið þar undir sem sérhæft kortaútibú,“ segir í tilkynningunni. „Útibú Íslandsbanka verða eftir sem áður ábyrg fyrir rekstri kortasafns síns og þjónustu við þá korthafa sem þegar eru þar í viðskiptum. Á sama hátt annast Kreditkortaútibúið í Ármúla rekstur og þjónustu við þá korthafa sem þar hafa verið í viðskiptum. Martha Eiríksdóttir, núverandi framkvæmdastjóri Kreditkorta, mun stýra hinni nýju einingu. Hagrætt verður í rekstrinum með því að sameina ýmsa stoð- og bakvinnslustarfsemi. Unnið er að því að nýtt fyrirkomulag taki gildi um næstkomandi áramót. Breytingarnar munu á engan hátt hafa áhrif á kortanotkun viðskiptavina Kreditkorta og Íslandsbanka.“
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira