Bankakerfið ekki of stórt í sögulegu samhengi Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 12. október 2011 19:45 Bankastjóri Íslandsbanka segir stærð bankakerfisins ekki óeðlilega í sögulegu samhengi. Sterkara og stærra eftirlitskerfi verði til þess að fækkun starfsfólks í fjármálageiranum verði ekki eins mikil og margir vilja reikna með. Íslandsbanki hélt í dag fjármálaþing þar sem meðal annars var farið yfir nýja þjóðhagsspá bankans. Í spánni gerir bankinn ráð fyrir hægum hagvexti uppá 2,2 prósent á næsta ári sem er tæpi prósenti minna en forsendur fjárlaga fyrir árið 2012 gera ráð fyrir. Það eru aðallega erlendir þættir sem valda óróa, hins vegar sé þetta nægur vöxtur til að byrja að lækka atvinnuleysið. „Við erum að hífa okkur upp úr kreppunni á þann mælikvarða að það ættu að skapast hérna aukin störf og við færast meira í átt að jafnvægi bæði í utanríkisviðskiptum og lægri verðbólgu, þættir sem við erum að glíma við í dag," segir Ingólfur Bender forstöðumaður Greiningardeildar Íslandsbanka. Mikið hefur verið rætt um stærð bankakerfisins að undanförnu og meðal annars verið háværar gagnrýnisraddir á að kerfið sé enn of stórt. „Í sögulegu samhengi er fjöldinn sem re að starfa í bankakerfinu sé ekkert óeðlilegur miðað við stærð þess núna en auðvitað hefur bankakerfið minnkað mikið, það er ekki nema fimmtungur þess sem það var fyrir hrun og við sjáum líka að það hefur verið mikil fækkun í kerfinu af starfsfólki og það á eftir að halda áfram þegar endurskipulagningu lýkur og jafnvægi kemur á starfsemina," segir Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka. Þá tekur hún fram að rík áhersla sé lögð á sterkt eftirlitskerfi sem hefur stækkað gríðarlega. „það þarf aðila til að vinna á móti því eða með því að afla þeirra gagna sem þarf til að þeir geti uppfyllt sínar skyldur þannig ég held að fækkunin verði aldrei eins mikil og kannski margir reikna með," segir Birna að lokum. Mest lesið Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka segir stærð bankakerfisins ekki óeðlilega í sögulegu samhengi. Sterkara og stærra eftirlitskerfi verði til þess að fækkun starfsfólks í fjármálageiranum verði ekki eins mikil og margir vilja reikna með. Íslandsbanki hélt í dag fjármálaþing þar sem meðal annars var farið yfir nýja þjóðhagsspá bankans. Í spánni gerir bankinn ráð fyrir hægum hagvexti uppá 2,2 prósent á næsta ári sem er tæpi prósenti minna en forsendur fjárlaga fyrir árið 2012 gera ráð fyrir. Það eru aðallega erlendir þættir sem valda óróa, hins vegar sé þetta nægur vöxtur til að byrja að lækka atvinnuleysið. „Við erum að hífa okkur upp úr kreppunni á þann mælikvarða að það ættu að skapast hérna aukin störf og við færast meira í átt að jafnvægi bæði í utanríkisviðskiptum og lægri verðbólgu, þættir sem við erum að glíma við í dag," segir Ingólfur Bender forstöðumaður Greiningardeildar Íslandsbanka. Mikið hefur verið rætt um stærð bankakerfisins að undanförnu og meðal annars verið háværar gagnrýnisraddir á að kerfið sé enn of stórt. „Í sögulegu samhengi er fjöldinn sem re að starfa í bankakerfinu sé ekkert óeðlilegur miðað við stærð þess núna en auðvitað hefur bankakerfið minnkað mikið, það er ekki nema fimmtungur þess sem það var fyrir hrun og við sjáum líka að það hefur verið mikil fækkun í kerfinu af starfsfólki og það á eftir að halda áfram þegar endurskipulagningu lýkur og jafnvægi kemur á starfsemina," segir Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka. Þá tekur hún fram að rík áhersla sé lögð á sterkt eftirlitskerfi sem hefur stækkað gríðarlega. „það þarf aðila til að vinna á móti því eða með því að afla þeirra gagna sem þarf til að þeir geti uppfyllt sínar skyldur þannig ég held að fækkunin verði aldrei eins mikil og kannski margir reikna með," segir Birna að lokum.
Mest lesið Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira