Arion um kvótafrumvarpið: Óásættanleg óvissa 6. október 2011 12:09 Mynd/Pjetur Greiningardeild Arion Banka segir nýtt frumvarp um fiskveiðistjórnun fela í sér mikla óvissu sem ekki geti talist ásættanleg fyrir sjávarútveginn. Mjög varhugavert sé að ráðast í jafnmiklar uppstokkun á kerfinu og frumvarpið gerir ráð fyrir. Þetta er á meðal niðurstaðna í nýrri skýrslu greiningardeildar Arion Banka um Íslenskan Sjávarútveg sem kynnt var í morgun. Í skýrslunni er annars vegar farið yfir þróun undirstöðuatvinnugreinar Íslands með tilliti til skuldasöfnunar og arðsemi síðastliðinna ára þar sem meðal annars kemur fram að arðsemi íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja jókst til muna með tilkomu núverandi kvótakerfis. Hins vegar er farið yfir möguleg áhrif nýrrar fiskveiðilöggjafar sem tekið verður fyrir á nú á haustþingi. En þar er meðal annars talið að margar breytingar í frumvarpinu séu til þess fallnar að draga úr hagkvæmni fiskveiðistjórnunarkerfisins. Kristrún Mjöll Frostadóttir sérfræðingur hjá greiningardeild er höfundur skýrslunnar. ,,Að okkar mati þarf í raun að endurskrifa frumvarpið, við leggjumst ekki að öllu leyti gegn öllu því sem er lagt fram í frumvarpinu en við gerum athugasemdir við ýmislegt" Athugasemdir bankanna snúa meðal annars að því að veiðigjald sé lagt jafnt á allar útgerðir þar sem arðsemi sé mjög mismunandi milli fyrirtækja og minni útgerðir geti ekki staðið undir meiri gjaldtöku Þá er gerð athugasemd við lengd nýtingarsamninga í einungis 15 ár með möguleika á framlengingu til 8 ára og það að ráðherra áskilji sér þann rétt að breyta fyrirkomulagi veiðanna á samningstímanum það geti haft veruleg áhrif á framtíðaráform, fjárfestingar og rekstur fyrirtækja sem starfa í greininni. ,,Að okkar mati er í raun óásættanlegt fyrir jafn fjármagnsfreka grein og sjávarútveginn að þurfa að búa við svona mikla óvissu. Þetta hefur í raun fram að þessu haft lamandi áhrif á greinina sem er mjög hættulegt að okkar mati undir núverandi kringumstæðum þar sem þetta eru okkar sterkustu fyrirtæki og þetta eru þau fyrirtæki sem ættu að vera að fjárfesta í dag í landinu en hafa einfaldlega ekki séð sér það færst undir núverandi kringumstæðum" Að mati Kristrúnar hefur frumvarpið mjög misjöfn áhrif á mismunandi fyrirtæki og útgerðir en minni og meðalstórar útgerðir séu verr settar þegar kemur að aukinni gjaldtöku. Þá sé mörgum lífvænlegum fyrirtækjum settar skorður með því að banna varanlegt framsal aflahlutdeilda. ,,Þetta gerir það að verkum að lífvænlegar útgerðir sem eru kannski ekki orðnar okkar arðsömustu eru skorður settar þegar kemur að aukinni arðsemi," segir Kristrún. Skýrslu Greiningardeildar í heild sinni má nálgast í heild sinni hér. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Greiningardeild Arion Banka segir nýtt frumvarp um fiskveiðistjórnun fela í sér mikla óvissu sem ekki geti talist ásættanleg fyrir sjávarútveginn. Mjög varhugavert sé að ráðast í jafnmiklar uppstokkun á kerfinu og frumvarpið gerir ráð fyrir. Þetta er á meðal niðurstaðna í nýrri skýrslu greiningardeildar Arion Banka um Íslenskan Sjávarútveg sem kynnt var í morgun. Í skýrslunni er annars vegar farið yfir þróun undirstöðuatvinnugreinar Íslands með tilliti til skuldasöfnunar og arðsemi síðastliðinna ára þar sem meðal annars kemur fram að arðsemi íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja jókst til muna með tilkomu núverandi kvótakerfis. Hins vegar er farið yfir möguleg áhrif nýrrar fiskveiðilöggjafar sem tekið verður fyrir á nú á haustþingi. En þar er meðal annars talið að margar breytingar í frumvarpinu séu til þess fallnar að draga úr hagkvæmni fiskveiðistjórnunarkerfisins. Kristrún Mjöll Frostadóttir sérfræðingur hjá greiningardeild er höfundur skýrslunnar. ,,Að okkar mati þarf í raun að endurskrifa frumvarpið, við leggjumst ekki að öllu leyti gegn öllu því sem er lagt fram í frumvarpinu en við gerum athugasemdir við ýmislegt" Athugasemdir bankanna snúa meðal annars að því að veiðigjald sé lagt jafnt á allar útgerðir þar sem arðsemi sé mjög mismunandi milli fyrirtækja og minni útgerðir geti ekki staðið undir meiri gjaldtöku Þá er gerð athugasemd við lengd nýtingarsamninga í einungis 15 ár með möguleika á framlengingu til 8 ára og það að ráðherra áskilji sér þann rétt að breyta fyrirkomulagi veiðanna á samningstímanum það geti haft veruleg áhrif á framtíðaráform, fjárfestingar og rekstur fyrirtækja sem starfa í greininni. ,,Að okkar mati er í raun óásættanlegt fyrir jafn fjármagnsfreka grein og sjávarútveginn að þurfa að búa við svona mikla óvissu. Þetta hefur í raun fram að þessu haft lamandi áhrif á greinina sem er mjög hættulegt að okkar mati undir núverandi kringumstæðum þar sem þetta eru okkar sterkustu fyrirtæki og þetta eru þau fyrirtæki sem ættu að vera að fjárfesta í dag í landinu en hafa einfaldlega ekki séð sér það færst undir núverandi kringumstæðum" Að mati Kristrúnar hefur frumvarpið mjög misjöfn áhrif á mismunandi fyrirtæki og útgerðir en minni og meðalstórar útgerðir séu verr settar þegar kemur að aukinni gjaldtöku. Þá sé mörgum lífvænlegum fyrirtækjum settar skorður með því að banna varanlegt framsal aflahlutdeilda. ,,Þetta gerir það að verkum að lífvænlegar útgerðir sem eru kannski ekki orðnar okkar arðsömustu eru skorður settar þegar kemur að aukinni arðsemi," segir Kristrún. Skýrslu Greiningardeildar í heild sinni má nálgast í heild sinni hér.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira